Brimborg innkallar 176 Volvo XC90 bíla Finnur Thorlacius skrifar 27. september 2016 15:04 Volvo XC90 jeppinn. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf vegna innköllunar á 176 Volvo bifreiðum af gerðinni XC90. Þeir eru af árgerðunum 2016 og 2017. Ástæða innköllunarinnar er hugsanlegur samsetningargalli á affalsröri fyrir AC-kerfi, sem getur leitt til leka inn í bílana. Ef af leka inní bílana verður er hætta á bilunum í rafkerfi þeirra. Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf frá Brimborg ehf. vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf vegna innköllunar á 176 Volvo bifreiðum af gerðinni XC90. Þeir eru af árgerðunum 2016 og 2017. Ástæða innköllunarinnar er hugsanlegur samsetningargalli á affalsröri fyrir AC-kerfi, sem getur leitt til leka inn í bílana. Ef af leka inní bílana verður er hætta á bilunum í rafkerfi þeirra. Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf frá Brimborg ehf. vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent