Eiginmaður Jennifer Aniston tjáir sig um skilnað Brad Pitt og Angelinu Jolie Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. september 2016 10:18 Justin Theroux og Jennifer Aniston. vísir/getty Það fór vart fram hjá mörgum að leikkonan Angelina Jolie sótti í liðinni viku um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt enda fóru fréttir af skilnaðinum sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Eitt af því sem fjölmargir veltu fyrir sér var hvernig fyrrum eiginkona Pitt, Jennifer Aniston, hefði brugðist við fréttunum en hún og Pitt voru saman í sjö ár og voru þá eitt dáðasta par Hollywood. Skilnaður þeirra vakti mikla athygli ekki síst fyrir þær sakir að umtalað var að Pitt hefði haldið fram hjá Aniston með Jolie. Leikarinn Justin Theroux eiginmaður Aniston hefur nú tjáð sig um skilnað Pitt og Jolie og þá staðreynd að eiginkona var dregin inn í umræðuna. „Sem skilnaðarbarn þá er það eina sem ég get sagt að þetta er hræðilegt fyrir börnin,“ sagði Theroux en Jolie og Pitt eiga sex börn saman. Um það að konan hans skyldi hafa verið dregin inn í málið bæði í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum sagði leikarinn að umfjöllun slúðurmiðlanna væri „bull.“ „Það virðist vera sem fólk hafi endalausa lyst á rusli þó að fæstir viðurkenni það. En ég held að margir hafi það því fólk kaupir þetta þó að það séu miklu fleiri hlutir til að hafa áhyggjur af og skammast yfir. Það er í raun sjokkerandi hvað sumir hlutir fá mikla athygli þegar mun alvarlegri mál eru í gangi um allan heim,“ sagði Theroux. Sjálf hefur Aniston ekkert tjáð sig um skilnaðinn eða umfjöllun fjölmiðla um hann. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Blóð, Brennifer, Brangelina og brostin hjörtu Um fátt er meira talað en um skilnað Angelinu Jolie og Brad Pitt. 21. september 2016 12:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 Ólíklegt að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir að ráðast á son sinn Engin ummerki sáust á Maddox og málið hefur ekki verið kært til lögreglu. 24. september 2016 14:04 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Það fór vart fram hjá mörgum að leikkonan Angelina Jolie sótti í liðinni viku um skilnað frá eiginmanni sínum Brad Pitt enda fóru fréttir af skilnaðinum sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Eitt af því sem fjölmargir veltu fyrir sér var hvernig fyrrum eiginkona Pitt, Jennifer Aniston, hefði brugðist við fréttunum en hún og Pitt voru saman í sjö ár og voru þá eitt dáðasta par Hollywood. Skilnaður þeirra vakti mikla athygli ekki síst fyrir þær sakir að umtalað var að Pitt hefði haldið fram hjá Aniston með Jolie. Leikarinn Justin Theroux eiginmaður Aniston hefur nú tjáð sig um skilnað Pitt og Jolie og þá staðreynd að eiginkona var dregin inn í umræðuna. „Sem skilnaðarbarn þá er það eina sem ég get sagt að þetta er hræðilegt fyrir börnin,“ sagði Theroux en Jolie og Pitt eiga sex börn saman. Um það að konan hans skyldi hafa verið dregin inn í málið bæði í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum sagði leikarinn að umfjöllun slúðurmiðlanna væri „bull.“ „Það virðist vera sem fólk hafi endalausa lyst á rusli þó að fæstir viðurkenni það. En ég held að margir hafi það því fólk kaupir þetta þó að það séu miklu fleiri hlutir til að hafa áhyggjur af og skammast yfir. Það er í raun sjokkerandi hvað sumir hlutir fá mikla athygli þegar mun alvarlegri mál eru í gangi um allan heim,“ sagði Theroux. Sjálf hefur Aniston ekkert tjáð sig um skilnaðinn eða umfjöllun fjölmiðla um hann.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Blóð, Brennifer, Brangelina og brostin hjörtu Um fátt er meira talað en um skilnað Angelinu Jolie og Brad Pitt. 21. september 2016 12:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 Ólíklegt að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir að ráðast á son sinn Engin ummerki sáust á Maddox og málið hefur ekki verið kært til lögreglu. 24. september 2016 14:04 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Blóð, Brennifer, Brangelina og brostin hjörtu Um fátt er meira talað en um skilnað Angelinu Jolie og Brad Pitt. 21. september 2016 12:00
Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46
Ólíklegt að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir að ráðast á son sinn Engin ummerki sáust á Maddox og málið hefur ekki verið kært til lögreglu. 24. september 2016 14:04