Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Ritstjórn skrifar 29. september 2016 14:00 Beyoncé gaf út plötuna Lemonade fyrr á árinu. Mynd/Skjáskot Harðir aðdáendur Beyoncé geta nú gengið skrefinu lengra og tekið kúrs sem fjallar um hana og nýjustu plötuna hennar, Lemonade. Kúrsinn verður kenndur við University of Texas í San Antonio. Námsgreinin mun bera heitið "Black Women, Beyoncé & Popular Culture" og þar verður aðal fókusinn settur á femínistabaráttu svartra kvenna, hvernig sé hægt að upphefja svartar konur og önnur mál tengd því. Námið mun snúast í kringum plötuna Lemonade þrátt fyrir að annað námsefni verði einnig notað. Kúrsinn hefst í haust svo að það er líklega orðið of seint til að skrá sig en aðdáendur geta vonandi sótt um fyrir vorið. Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour
Harðir aðdáendur Beyoncé geta nú gengið skrefinu lengra og tekið kúrs sem fjallar um hana og nýjustu plötuna hennar, Lemonade. Kúrsinn verður kenndur við University of Texas í San Antonio. Námsgreinin mun bera heitið "Black Women, Beyoncé & Popular Culture" og þar verður aðal fókusinn settur á femínistabaráttu svartra kvenna, hvernig sé hægt að upphefja svartar konur og önnur mál tengd því. Námið mun snúast í kringum plötuna Lemonade þrátt fyrir að annað námsefni verði einnig notað. Kúrsinn hefst í haust svo að það er líklega orðið of seint til að skrá sig en aðdáendur geta vonandi sótt um fyrir vorið.
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour