Ósætti Perry og Swift tengist viðskiptum Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. september 2016 21:46 Taylor: "Þú ert frábær!". Katy: "Nei, ÞÚ ert frábær!". Poppstjörnurnar á meðan allt lék í lyndi árið 2011. Vísir/Getty Svo virðist sem það andi enn köldu á milli poppstjarnanna Taylor Swift og Katy Perry. Talið er að lagið Bad Blood sé hatursóður Swift til Perry en hún hefur sagt að lagið sé um aðra poppstjörnu sem hún hafi kynnst á verðlaunaafhendingum og aldrei í raun vitað hvort væri vingjarnleg eða ekki. „Svo gerði hún svolítið hræðilegt og ég áttaði mig á því að við værum óvinir,“ sagði Swift í viðtali við Rolling Stone. „Málið snérist ekki einu sinni um strák heldur viðskipti. Hún reyndi að grafa undan mér og eyðileggja heila tónleikaferð fyrir mér. Hún reyndi að ráða fólk úr mínu starfsliði. Ég er ekki mikið fyrir það að sækja í rifrildi þannig að ég reyni bara að forðast hana. Þetta er óþægileg staða og mér líkar illa við þetta.“Heimtar afsökunarbeiðniSvo virðist sem Katy Perry sjái hlutina á annan hátt því í netspjalli sem hún átti við aðdáendur sína í gær var hún spurð hvort hún myndi einhvern tímann íhuga að vinna með Swift. „Já, ef hún biður mig afsökunar,“ svaraði Perry. Það er því óhætt að fullyrða að töluverð bið verði eftir dúett frá stöllunum tveimur.Hér er svo lag Taylor Swift "Bad Blood" sem fjallar víst um Katy Perry. Tónlist Tengdar fréttir Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00 Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Taylor er ekki á flæðskeru stödd ef eitthvað er að marka nýjustu skýrslu Forbes. 13. júlí 2016 11:30 Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
Svo virðist sem það andi enn köldu á milli poppstjarnanna Taylor Swift og Katy Perry. Talið er að lagið Bad Blood sé hatursóður Swift til Perry en hún hefur sagt að lagið sé um aðra poppstjörnu sem hún hafi kynnst á verðlaunaafhendingum og aldrei í raun vitað hvort væri vingjarnleg eða ekki. „Svo gerði hún svolítið hræðilegt og ég áttaði mig á því að við værum óvinir,“ sagði Swift í viðtali við Rolling Stone. „Málið snérist ekki einu sinni um strák heldur viðskipti. Hún reyndi að grafa undan mér og eyðileggja heila tónleikaferð fyrir mér. Hún reyndi að ráða fólk úr mínu starfsliði. Ég er ekki mikið fyrir það að sækja í rifrildi þannig að ég reyni bara að forðast hana. Þetta er óþægileg staða og mér líkar illa við þetta.“Heimtar afsökunarbeiðniSvo virðist sem Katy Perry sjái hlutina á annan hátt því í netspjalli sem hún átti við aðdáendur sína í gær var hún spurð hvort hún myndi einhvern tímann íhuga að vinna með Swift. „Já, ef hún biður mig afsökunar,“ svaraði Perry. Það er því óhætt að fullyrða að töluverð bið verði eftir dúett frá stöllunum tveimur.Hér er svo lag Taylor Swift "Bad Blood" sem fjallar víst um Katy Perry.
Tónlist Tengdar fréttir Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00 Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Taylor er ekki á flæðskeru stödd ef eitthvað er að marka nýjustu skýrslu Forbes. 13. júlí 2016 11:30 Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Sjá meira
Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00
Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Taylor er ekki á flæðskeru stödd ef eitthvað er að marka nýjustu skýrslu Forbes. 13. júlí 2016 11:30
Kim Kardashian stendur vörð um sinn mann: Birtir myndband af Swift sem virðist sýna að hún hafi logið Kanye West og Swift enn einu sinni í hár saman. 18. júlí 2016 11:30