Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour