Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Ritstjórn skrifar 13. september 2016 19:30 Ashley er að gera það gott um þessar mundir Mynd/Getty Nýjasta herferð sænska tískurisans Lindex hefur loksins litið dagsins ljós en þar fer ofurfyrirsætan Ashley Graham með eitt af aðalhlutverkunum. Hún hefur verið ansi áberandi í sviðsljósinu seinustu misseri en hún hefur talað fyrir því að konur eigi að fá að vera vaxnar eins og þær eru án þess að líða illa með það. Herferðin markar kaflaskil hjá Lindex en sérstök vörulína sem að átti að vera fyrir konur í yfirstærð hefur verið lögð af. Í staðin hefur stærðum verið bætt við almennu línurnar svo að allir fái að upplifa jafn gott úrval af fötum. Ásamt Ashley eru einnig þær Candice Huffin, Toni Garrn, Alek Wek og Cora Emmanuel. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Nýjasta herferð sænska tískurisans Lindex hefur loksins litið dagsins ljós en þar fer ofurfyrirsætan Ashley Graham með eitt af aðalhlutverkunum. Hún hefur verið ansi áberandi í sviðsljósinu seinustu misseri en hún hefur talað fyrir því að konur eigi að fá að vera vaxnar eins og þær eru án þess að líða illa með það. Herferðin markar kaflaskil hjá Lindex en sérstök vörulína sem að átti að vera fyrir konur í yfirstærð hefur verið lögð af. Í staðin hefur stærðum verið bætt við almennu línurnar svo að allir fái að upplifa jafn gott úrval af fötum. Ásamt Ashley eru einnig þær Candice Huffin, Toni Garrn, Alek Wek og Cora Emmanuel.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour