Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Ritstjórn skrifar 13. september 2016 21:00 Glamour/Skjáskot Þá er komið að því, fyrsta stiklan fyrir framhaldið á kvikmyndinni Fimmtíu gráir skuggar, Fimmtíu dekkri skuggar, var sett í loftið í dag en myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í byrjun næsta árs. Dakota Johnson og Jamie Dornan snúa aftur í hlutverkum Anastasia Steele og Christian Grey og hafa í nógu að snúast ef marka má stilkuna. Búningaball, þyrluferðir og nóg af dramatík. Punkturinn yfir i-ið er svo þegar það sést glitta í sjálfa Kim Basinger í lokinn en hún fer með hlutverk fyrrum ástkonu Grey í þessari framhaldsmynd. Aðdáendur myndinna, já og bókanna, hljóta að bíða spenntir - það er spurning hvort þessi mynd fái betri dóma en sú fyrri? Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Þá er komið að því, fyrsta stiklan fyrir framhaldið á kvikmyndinni Fimmtíu gráir skuggar, Fimmtíu dekkri skuggar, var sett í loftið í dag en myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í byrjun næsta árs. Dakota Johnson og Jamie Dornan snúa aftur í hlutverkum Anastasia Steele og Christian Grey og hafa í nógu að snúast ef marka má stilkuna. Búningaball, þyrluferðir og nóg af dramatík. Punkturinn yfir i-ið er svo þegar það sést glitta í sjálfa Kim Basinger í lokinn en hún fer með hlutverk fyrrum ástkonu Grey í þessari framhaldsmynd. Aðdáendur myndinna, já og bókanna, hljóta að bíða spenntir - það er spurning hvort þessi mynd fái betri dóma en sú fyrri?
Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour