Ófærð II frumsýnd 2018: Yrsa og Margrét bætast við handritsteymið Birgir Olgeirsson skrifar 14. september 2016 13:39 Ilmur Kristjánsdóttir snýr aftur í Ófærð 2. Vísir/RVKStudios Ríkisútvarpið hefur skrifað undir samning við RVK Studios um aðra þáttaröð af Ófærð. Greint var frá málinu í Hollywood Reporter en þar segir að þættirnir í annarri seríu verði tíu talsins en fyrsti þátturinn verður frumsýndur haustið 2018. Í samtali við Hollywood Reporter segist Baltasar Kormákur, einn af höfundum Ófærðar, vera spenntur að geta komið hópnum saman sem stóð að fyrstu seríunni. „Sögunni er langt því frá lokið. Það er margt óuppgert, bæði hvað varðar sögusviðið og það sem varðar aðalpersónur fyrri seríunnar. Ég held að margir vilji kynnast þeim betur.“ Ólafur Darri Ólafsson, Bjarne Henriksen, Ingvar E. Sigurðsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson munu snúa aftur til að leika í annarri þáttaröðinni. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Baltasars Kormáks en um handritagerð sjá Sigurjón Kjartansson og Clive Bradley en tilkynnt var í dag að Yrsa Sigurðardóttir og Margrét Örnólfsdóttir hefðu bæst við handritsteymið. Framleiðendur þáttanna verða þeir Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30. júní 2016 16:59 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 „Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Leikari sem fór með hlutverk "morðingja“ í Ófærð segist aldrei hafa kunnað að þegja yfir leyndarmáli - þar til nú. 21. febrúar 2016 23:27 Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Ríkisútvarpið hefur skrifað undir samning við RVK Studios um aðra þáttaröð af Ófærð. Greint var frá málinu í Hollywood Reporter en þar segir að þættirnir í annarri seríu verði tíu talsins en fyrsti þátturinn verður frumsýndur haustið 2018. Í samtali við Hollywood Reporter segist Baltasar Kormákur, einn af höfundum Ófærðar, vera spenntur að geta komið hópnum saman sem stóð að fyrstu seríunni. „Sögunni er langt því frá lokið. Það er margt óuppgert, bæði hvað varðar sögusviðið og það sem varðar aðalpersónur fyrri seríunnar. Ég held að margir vilji kynnast þeim betur.“ Ólafur Darri Ólafsson, Bjarne Henriksen, Ingvar E. Sigurðsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson munu snúa aftur til að leika í annarri þáttaröðinni. Þættirnir eru byggðir á hugmynd Baltasars Kormáks en um handritagerð sjá Sigurjón Kjartansson og Clive Bradley en tilkynnt var í dag að Yrsa Sigurðardóttir og Margrét Örnólfsdóttir hefðu bæst við handritsteymið. Framleiðendur þáttanna verða þeir Baltasar Kormákur og Magnús Viðar Sigurðsson.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30. júní 2016 16:59 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 „Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Leikari sem fór með hlutverk "morðingja“ í Ófærð segist aldrei hafa kunnað að þegja yfir leyndarmáli - þar til nú. 21. febrúar 2016 23:27 Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Fleiri fréttir „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Ófærð á lista The Guardian yfir bestu þætti ársins Ófærð kemst þar á blað ásamt Game of Thrones og Peaky Blinders og fleiri þáttum. 30. júní 2016 16:59
Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48
„Morðingi“ í Ófærð: „Nú bíð ég eftir símtölum frá mínu fólki sem ég hef þurft að blekkja í marga mánuði“ Leikari sem fór með hlutverk "morðingja“ í Ófærð segist aldrei hafa kunnað að þegja yfir leyndarmáli - þar til nú. 21. febrúar 2016 23:27