Lífið

Sendiráð Íslands: Á bak við tjöldin í glæsilegu sendiráði Íslands í Moskvu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sendiráð Íslands hófst í gærkvöldi á Stöð 2 en í þáttaröðinni verður skyggnst inn í forvitnilegan heim sendiráða okkar víða um heim. Fyrsti þátturinn er aðgengilegur í heild sinni hér á Vísi í kynningarskyni.

Sindri Sindrason byrjar í Moskvu og fær að kynnast starfssemi sendiráðsins, sjá glæsilegan sendiherrabústaðinn, hitta sendiherrann Albert Jónsson, eiginkonu hans, starfsfólk sendiráðsins og fær einnig að heyra sögur fólks sem hefur nýtt sér þjónustu sendiráðsins á einn eða annan hátt.

Næstu miðvikudaga heimsækir hann Rússland, Þýskaland, Japan, Brussel, Frakkland, Færeyjar, Noreg og Bandaríkin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.