Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. september 2016 15:30 Stórglæsileg forsíða. Mynd/Vogue Skjáskot Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour
Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour