Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Ritstjórn skrifar 15. september 2016 20:00 Erna Einarsdóttir, yfirhönnuður Geysis. Íslenska fatamerkið Geysir ætlar að frumsýna glænýja haust - og vetrarlínu sína með pompi og pragt í Iðnó annað kvöld en þetta er í fyrsta sinn sýning Geysis af þessu tagi. Húsið opnar klukkan átta og sýningin hefst stundvíslega kl. 20:30. Gleðin heldur svo áfram fram eftir kvöldi. Fatalínan verður svo til sölu í verslunum Geysis strax daginn eftir, eða laugardaginn 17. september. Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir er eitt helsta sérkenni líunnar er íslenska ullin. Erna nam við Gerrit Rietveld Akademíuna í Amsterdam og Central Saint Martins í London. Hún sneri aftur til Íslands og hóf störf hjá Geysi árið 2013 eftir stutt stopp í París hjá Saint Laurent þar sem hún starfaði undir Hedi Slimane. Vetrarfatalínan 2016 er önnur fatalína hennar fyrir Geysi.Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar daglega lífi í borginni, með sterkum skírskotunum í íslenska prjónahefð. Geysir hefur alla tíð lagt áherslu á gæði og með nýju fatalínunni blandast hágæðaefni líkt og móher, silki, alpaca og hör fallega innan um íslensku ullina. Á sama tíma og Erna leitar í íslenska fatahefð er fatnaðurinn hannaður með nútíma konu í huga.Fyrir þá sem komast ekki í Iðnó annað kvöld geta fylgst með sýningunni í beinni hér á Glamour á morgun. Spennandi! Glamour Tíska Tengdar fréttir Gleði og glaumur í Geysi Fimmta verslunin opnaði í Kringlunni. 20. mars 2016 21:00 Geysir opnaði aðra verslun í sömu götu Nú verða tvær Geysisverslanir á Skólavörðustíg en opnunarhóf síðari verslunarinnar var í kvöld. 12. nóvember 2015 23:17 Geysir opnar verslun í Kringlunni Íslenska fatalínan vakti athygli á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. 8. mars 2016 11:30 Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent. 12. nóvember 2015 10:00 Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Stílistinn Ellen Lofts er útsendari Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem hefst á morgun. 9. ágúst 2016 17:00 Mest lesið Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour
Íslenska fatamerkið Geysir ætlar að frumsýna glænýja haust - og vetrarlínu sína með pompi og pragt í Iðnó annað kvöld en þetta er í fyrsta sinn sýning Geysis af þessu tagi. Húsið opnar klukkan átta og sýningin hefst stundvíslega kl. 20:30. Gleðin heldur svo áfram fram eftir kvöldi. Fatalínan verður svo til sölu í verslunum Geysis strax daginn eftir, eða laugardaginn 17. september. Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir er eitt helsta sérkenni líunnar er íslenska ullin. Erna nam við Gerrit Rietveld Akademíuna í Amsterdam og Central Saint Martins í London. Hún sneri aftur til Íslands og hóf störf hjá Geysi árið 2013 eftir stutt stopp í París hjá Saint Laurent þar sem hún starfaði undir Hedi Slimane. Vetrarfatalínan 2016 er önnur fatalína hennar fyrir Geysi.Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar daglega lífi í borginni, með sterkum skírskotunum í íslenska prjónahefð. Geysir hefur alla tíð lagt áherslu á gæði og með nýju fatalínunni blandast hágæðaefni líkt og móher, silki, alpaca og hör fallega innan um íslensku ullina. Á sama tíma og Erna leitar í íslenska fatahefð er fatnaðurinn hannaður með nútíma konu í huga.Fyrir þá sem komast ekki í Iðnó annað kvöld geta fylgst með sýningunni í beinni hér á Glamour á morgun. Spennandi!
Glamour Tíska Tengdar fréttir Gleði og glaumur í Geysi Fimmta verslunin opnaði í Kringlunni. 20. mars 2016 21:00 Geysir opnaði aðra verslun í sömu götu Nú verða tvær Geysisverslanir á Skólavörðustíg en opnunarhóf síðari verslunarinnar var í kvöld. 12. nóvember 2015 23:17 Geysir opnar verslun í Kringlunni Íslenska fatalínan vakti athygli á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. 8. mars 2016 11:30 Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent. 12. nóvember 2015 10:00 Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Stílistinn Ellen Lofts er útsendari Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem hefst á morgun. 9. ágúst 2016 17:00 Mest lesið Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour
Geysir opnaði aðra verslun í sömu götu Nú verða tvær Geysisverslanir á Skólavörðustíg en opnunarhóf síðari verslunarinnar var í kvöld. 12. nóvember 2015 23:17
Geysir opnar verslun í Kringlunni Íslenska fatalínan vakti athygli á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. 8. mars 2016 11:30
Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent. 12. nóvember 2015 10:00
Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Stílistinn Ellen Lofts er útsendari Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem hefst á morgun. 9. ágúst 2016 17:00