Ísland ekki með í FIFA 17 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2016 14:02 Ragnar verður þó á sínum stað með liði sínu Fulham. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 17. Þetta varð ljóst á föstudaginn þegar endanlegur listi yfir þau lið sem verða með í leiknum var gefinn út. Margir höfðu vonast til þess að góður árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar myndi verða til þess að íslenska landsliðið yrði með í leiknum en svo er ekki þrátt fyrir að hægt sé að spila með yfir 650 liðum, þar af 47 karlalandslið og fjórtán kvennalandslið. Íslenskir aðdáendur geta þó huggað sig við það að víkingaklappið fræga verður hluti af leiknum líkt og greint hefur verið frá en stutt er í að leikurinn komi út. Tengdar fréttir Víkingaklappið í FIFA 17 Ekki sér fyrir endalok vinsælda víkingaklappsins. 12. september 2016 19:57 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 17. Þetta varð ljóst á föstudaginn þegar endanlegur listi yfir þau lið sem verða með í leiknum var gefinn út. Margir höfðu vonast til þess að góður árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar myndi verða til þess að íslenska landsliðið yrði með í leiknum en svo er ekki þrátt fyrir að hægt sé að spila með yfir 650 liðum, þar af 47 karlalandslið og fjórtán kvennalandslið. Íslenskir aðdáendur geta þó huggað sig við það að víkingaklappið fræga verður hluti af leiknum líkt og greint hefur verið frá en stutt er í að leikurinn komi út.
Tengdar fréttir Víkingaklappið í FIFA 17 Ekki sér fyrir endalok vinsælda víkingaklappsins. 12. september 2016 19:57 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira