Hamilton: Ég er ennþá inn í baráttunni um heimsmeistaratitilinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. september 2016 15:15 Nico Rosberg fangaði gríðarlega eftir spennandi keppni í Singapúr. Rosberg var undir pressu en tókst að sigla fyrsta sætinu í höfn. Vísir/Getty Nico Rosberg vann sína þriðju keppni í röð í dag. Hann er sá eini sem unnið hefur keppni eftir sumarfrí. Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Ég náði góðri ræsingu og bílinn gekk vel. Daniel [Ricciardo] reyndi að koma mér á óvart með því að taka þjónustuhlé. Ég gat svarað því með því að vera úti. Bremsurnar eru alltaf tæpar hér í Singapúr,“ sagði Rosberg á verðlaunapallinum. „Ég er ekki vonsvikinn með þetta. Við reyndum smá taktík undir lokin og vorum innan við hálfri sekúndu frá fyrsta sætinu. Þetta var erfið keppni,“ sagði Daniel Ricciardo á verðlaunapallinum. „Ég vil byrja á að óska Nico til hamingju. Hann hefur ekið vel alla helgina. Bremsurnar voru að ofhitna, ég þurfti að hægja á mér vegna þess. Það gerði mér erfitt fyrir. Á heildina litið er ég ennþá inn í baráttunni og mun gefa allt í baráttuna,“ sagði Lewis Hamilton á verðlaunapallinum. Hamilton tók lítinn sem engan þátt í fögnuðinum eftir verðlaunaafhendinguna. „Það getur allt gerst hérna og þetta var afar gaman. Við komumst í takt við keppninna um miðbik hennar. Við vorum að vonast eftir öryggisbíl sem kom ekki. Við getum þó verið ánægðir með þessa niðurstöðu. Bíllinn virkaði vel á últra-mjúkum dekkjunum. Við erum fyrst og fremst að hugsa um okkur, Mercedes eru enn á undan við munum halda baráttunni áfram,“ sagði Sebastian Vettel sem varð fimmti á Ferrar bílnum. Vettel ræsti 22. af stað og fékk að hafa fyrir fimmta sætinu í dag. „Þetta var afar tæpt undir lokin, við veðrum að taka að ofan fyrir Red Bull. Þeir voru með góða keppnisáætlun. Nico er búinn að vera mjög góður alla helgina. Lewis var búinn að vera í veseni alla helgina vegna þess að hann byrjaði æfingarnar með vandræðagangi,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Keppnin var raunar búin fyrir mig á fyrsta hring. Ég snerti Valtter Bottas þegar ég var að forðast Nico Hulkenberg. Bremsurnar voru að ofhitna og jafvægið var ekki í lagi. Ég hlakka til að komast aftur í bílinn,“ sagði Jenson Button sem hætti keppni á McLaren bílnum í dag. „Með tilliti til ræsingarinnar var keppnin mjög góð. Ég þurfti að passa dekkin alla keppnina. Ég hef ekki hugmynd hvernig ég slapp við Nico Hulkenberg. Ég bað ekki um að Daniil Kvyat yrði látinn víkja fyrir mér,“ sagði Max Verstappen sem varð sjötti á Red Bull bílnum. „Við vorum ekki nógu grimmir með keppnisáætlunina. Við hefðum getað keppt við Fernando Alonso að mínu mati. Það er þó gott að sjá að við erum komin aftur í stigasæti. Það var gaman að keppa í dag og ég er orðinn eins og ég á að mér að vera,“ sagði Daniil Kvyat sem varð níundi á Toro Rosso bílnum. Hann er líklega að aka til að bjarga ferli sínum í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann í Singapúr Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Marina Bay brautinni í Singapúr. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 18. september 2016 13:50 Rosberg: Einn af mínum bestu hringjum Nico Rosberg náði í sinn sjöunda ráspól á tímabilinu á Marina Bay brautinni í dag. Hann var ósnertanlegur á nýju brautarmeti. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 17. september 2016 21:00 Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 17. september 2016 13:53 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg vann sína þriðju keppni í röð í dag. Hann er sá eini sem unnið hefur keppni eftir sumarfrí. Rosberg tók forystuna í stigakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Ég náði góðri ræsingu og bílinn gekk vel. Daniel [Ricciardo] reyndi að koma mér á óvart með því að taka þjónustuhlé. Ég gat svarað því með því að vera úti. Bremsurnar eru alltaf tæpar hér í Singapúr,“ sagði Rosberg á verðlaunapallinum. „Ég er ekki vonsvikinn með þetta. Við reyndum smá taktík undir lokin og vorum innan við hálfri sekúndu frá fyrsta sætinu. Þetta var erfið keppni,“ sagði Daniel Ricciardo á verðlaunapallinum. „Ég vil byrja á að óska Nico til hamingju. Hann hefur ekið vel alla helgina. Bremsurnar voru að ofhitna, ég þurfti að hægja á mér vegna þess. Það gerði mér erfitt fyrir. Á heildina litið er ég ennþá inn í baráttunni og mun gefa allt í baráttuna,“ sagði Lewis Hamilton á verðlaunapallinum. Hamilton tók lítinn sem engan þátt í fögnuðinum eftir verðlaunaafhendinguna. „Það getur allt gerst hérna og þetta var afar gaman. Við komumst í takt við keppninna um miðbik hennar. Við vorum að vonast eftir öryggisbíl sem kom ekki. Við getum þó verið ánægðir með þessa niðurstöðu. Bíllinn virkaði vel á últra-mjúkum dekkjunum. Við erum fyrst og fremst að hugsa um okkur, Mercedes eru enn á undan við munum halda baráttunni áfram,“ sagði Sebastian Vettel sem varð fimmti á Ferrar bílnum. Vettel ræsti 22. af stað og fékk að hafa fyrir fimmta sætinu í dag. „Þetta var afar tæpt undir lokin, við veðrum að taka að ofan fyrir Red Bull. Þeir voru með góða keppnisáætlun. Nico er búinn að vera mjög góður alla helgina. Lewis var búinn að vera í veseni alla helgina vegna þess að hann byrjaði æfingarnar með vandræðagangi,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Keppnin var raunar búin fyrir mig á fyrsta hring. Ég snerti Valtter Bottas þegar ég var að forðast Nico Hulkenberg. Bremsurnar voru að ofhitna og jafvægið var ekki í lagi. Ég hlakka til að komast aftur í bílinn,“ sagði Jenson Button sem hætti keppni á McLaren bílnum í dag. „Með tilliti til ræsingarinnar var keppnin mjög góð. Ég þurfti að passa dekkin alla keppnina. Ég hef ekki hugmynd hvernig ég slapp við Nico Hulkenberg. Ég bað ekki um að Daniil Kvyat yrði látinn víkja fyrir mér,“ sagði Max Verstappen sem varð sjötti á Red Bull bílnum. „Við vorum ekki nógu grimmir með keppnisáætlunina. Við hefðum getað keppt við Fernando Alonso að mínu mati. Það er þó gott að sjá að við erum komin aftur í stigasæti. Það var gaman að keppa í dag og ég er orðinn eins og ég á að mér að vera,“ sagði Daniil Kvyat sem varð níundi á Toro Rosso bílnum. Hann er líklega að aka til að bjarga ferli sínum í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann í Singapúr Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Marina Bay brautinni í Singapúr. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 18. september 2016 13:50 Rosberg: Einn af mínum bestu hringjum Nico Rosberg náði í sinn sjöunda ráspól á tímabilinu á Marina Bay brautinni í dag. Hann var ósnertanlegur á nýju brautarmeti. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 17. september 2016 21:00 Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 17. september 2016 13:53 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Rosberg vann í Singapúr Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Marina Bay brautinni í Singapúr. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 18. september 2016 13:50
Rosberg: Einn af mínum bestu hringjum Nico Rosberg náði í sinn sjöunda ráspól á tímabilinu á Marina Bay brautinni í dag. Hann var ósnertanlegur á nýju brautarmeti. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 17. september 2016 21:00
Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 17. september 2016 13:53