Game of Thrones hirti tólf verðlaun og sló met Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2016 08:40 Hér má sjá aðalleikara Game of Thrones í nótt. vísir/getty Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór um í gærkvöldi. Alls fékk þátturinn tólf verðlaun og fer því í sögubækurnar sem verðlaunaðasti þáttur allra tíma frá því Emmy verðlaunin hófu göngu sína árið 1949. Alls hefur Game of Thrones fengið 38 verðlaunastyttur en gamla metið átti gamanþátturinn Frasier 37 verðlaun. Game of Thrones vann meðal annars fyrir besta þáttinn í dramaflokki. Veep var valinn besti gamanþátturinn og besti sjónvarpsmyndin var valinn Sherlock: The Abominable Bride. Rami Malek var valinn besti leikarinn í dramaþætti en hann fer með aðalhlutverkið í þáttunum Mr. Robot. Í sama flokki var Tatiana Maslany valinn besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Orphan Black. Hér má sjá helstu verðlaunahafa kvöldsins. Þetta var í 68. skipti sem verðlaunin eru haldin. Bíó og sjónvarp Emmy Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór um í gærkvöldi. Alls fékk þátturinn tólf verðlaun og fer því í sögubækurnar sem verðlaunaðasti þáttur allra tíma frá því Emmy verðlaunin hófu göngu sína árið 1949. Alls hefur Game of Thrones fengið 38 verðlaunastyttur en gamla metið átti gamanþátturinn Frasier 37 verðlaun. Game of Thrones vann meðal annars fyrir besta þáttinn í dramaflokki. Veep var valinn besti gamanþátturinn og besti sjónvarpsmyndin var valinn Sherlock: The Abominable Bride. Rami Malek var valinn besti leikarinn í dramaþætti en hann fer með aðalhlutverkið í þáttunum Mr. Robot. Í sama flokki var Tatiana Maslany valinn besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Orphan Black. Hér má sjá helstu verðlaunahafa kvöldsins. Þetta var í 68. skipti sem verðlaunin eru haldin.
Bíó og sjónvarp Emmy Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein