Game of Thrones hirti tólf verðlaun og sló met Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2016 08:40 Hér má sjá aðalleikara Game of Thrones í nótt. vísir/getty Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór um í gærkvöldi. Alls fékk þátturinn tólf verðlaun og fer því í sögubækurnar sem verðlaunaðasti þáttur allra tíma frá því Emmy verðlaunin hófu göngu sína árið 1949. Alls hefur Game of Thrones fengið 38 verðlaunastyttur en gamla metið átti gamanþátturinn Frasier 37 verðlaun. Game of Thrones vann meðal annars fyrir besta þáttinn í dramaflokki. Veep var valinn besti gamanþátturinn og besti sjónvarpsmyndin var valinn Sherlock: The Abominable Bride. Rami Malek var valinn besti leikarinn í dramaþætti en hann fer með aðalhlutverkið í þáttunum Mr. Robot. Í sama flokki var Tatiana Maslany valinn besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Orphan Black. Hér má sjá helstu verðlaunahafa kvöldsins. Þetta var í 68. skipti sem verðlaunin eru haldin. Bíó og sjónvarp Emmy Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór um í gærkvöldi. Alls fékk þátturinn tólf verðlaun og fer því í sögubækurnar sem verðlaunaðasti þáttur allra tíma frá því Emmy verðlaunin hófu göngu sína árið 1949. Alls hefur Game of Thrones fengið 38 verðlaunastyttur en gamla metið átti gamanþátturinn Frasier 37 verðlaun. Game of Thrones vann meðal annars fyrir besta þáttinn í dramaflokki. Veep var valinn besti gamanþátturinn og besti sjónvarpsmyndin var valinn Sherlock: The Abominable Bride. Rami Malek var valinn besti leikarinn í dramaþætti en hann fer með aðalhlutverkið í þáttunum Mr. Robot. Í sama flokki var Tatiana Maslany valinn besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Orphan Black. Hér má sjá helstu verðlaunahafa kvöldsins. Þetta var í 68. skipti sem verðlaunin eru haldin.
Bíó og sjónvarp Emmy Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira