Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 19. september 2016 09:15 Glamour/Getty Emmy-verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York en það er sannkölluð uppskeruhátíð sjónvarpsins vestanhafs. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari kvöldsins og þá fór Sarah Paulson heim með verðalaunastyttu fyrir hlutverk sitt sem lögfræðingurinn Marcia Clarke í People vs OJ Simpsons. Einhverjir unni líka rauða dregilinn þar sem fataval gesta var fjölbreytt að venju. Hér er listi fra Glamour yfir þá sem stóðu upp úr á Emmy-hátíðinni í ár: Emily Ratajkowski í kjól frá Zac Posen.Sarah Paulson í kjól frá Prada.Kristen DunstEmily Clarke í Atelier Versace.Constance WuKeri RussellMichelle DockhertyEmmy Rossum Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Bannaðar í Kína Glamour
Emmy-verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York en það er sannkölluð uppskeruhátíð sjónvarpsins vestanhafs. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari kvöldsins og þá fór Sarah Paulson heim með verðalaunastyttu fyrir hlutverk sitt sem lögfræðingurinn Marcia Clarke í People vs OJ Simpsons. Einhverjir unni líka rauða dregilinn þar sem fataval gesta var fjölbreytt að venju. Hér er listi fra Glamour yfir þá sem stóðu upp úr á Emmy-hátíðinni í ár: Emily Ratajkowski í kjól frá Zac Posen.Sarah Paulson í kjól frá Prada.Kristen DunstEmily Clarke í Atelier Versace.Constance WuKeri RussellMichelle DockhertyEmmy Rossum
Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Bannaðar í Kína Glamour