Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Ritstjórn skrifar 2. september 2016 09:30 Steven Klein tók myndirnar fyrir forsíðuþáttinn. Myndir/Interview Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour
Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour