Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. september 2016 22:00 Felipe Massa. Vísir/Getty Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. Brasilíski ökumaðurinn er á sínu fjórtánda tímabili í Formúlu 1. Hann kom til Williams frá Ferrari árið 2014. Massa er Massa tilkynnti um ákvörðun sína á blaðamannafundi í dag á Monza brautinni. Ítalski kappaksturinn fer fram á brautinni um helgina. Massa hóf feril sinn með Sauber liðinu árið 2002. Hann tók svo sæti landa síns Rubens Barichello hjá Ferrari árið 2006. Hjá Ferrari vann Massa 11 keppnir. Hæst ber á ferli Massa annað sætið í heimsmeistarakeppni ökumanna árið 2008 þegar hann tapaði titilinum eftir að hafa komið í mark nógu framarlega til að taka forystuna. Þangað til Timo Glock missti Lewis Hamilton fram úr sér í síðustu beygjunni og Hamilton kom í mark og vann titilinn með einu stigi. Massa var þar grátlega nálægt því að verða heimsmeistari á heimavelli. Síðasta keppni tímabilsins í Abú Dabí verður 250. keppni Massa. Massa þakkaði konu sinni, föður sínum og fjölskyldu allri á blaðamannafundinum í dag. „Þetta verður tilfinningaríkur dagur í Abú Dabí þegar ég lýk ferli mínum í Formúlu 1,“ sagði Massa. Hann valdi Monza á Ítalíu vegna þess að Michael Schumacher gerði það sama og skóp þannig farveg fyrir Massa til að vera áfram hjá Ferrari. Massa verður saknað úr Formúlu 1. Vonandi er hann ekki hættur kappakstri alveg. Hann hefur áður sagt að hann myndi íhuga þátttöku í Formúlu E. Hér að neðan er yfirlit yfir feril Massa í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00 Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. 31. ágúst 2016 15:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Williams ökumaðurinn Felipe Massa hefur tilkynnt að hann muni hætta í Formúlu 1 þegar núverandi tímabili lýkur. Brasilíski ökumaðurinn er á sínu fjórtánda tímabili í Formúlu 1. Hann kom til Williams frá Ferrari árið 2014. Massa er Massa tilkynnti um ákvörðun sína á blaðamannafundi í dag á Monza brautinni. Ítalski kappaksturinn fer fram á brautinni um helgina. Massa hóf feril sinn með Sauber liðinu árið 2002. Hann tók svo sæti landa síns Rubens Barichello hjá Ferrari árið 2006. Hjá Ferrari vann Massa 11 keppnir. Hæst ber á ferli Massa annað sætið í heimsmeistarakeppni ökumanna árið 2008 þegar hann tapaði titilinum eftir að hafa komið í mark nógu framarlega til að taka forystuna. Þangað til Timo Glock missti Lewis Hamilton fram úr sér í síðustu beygjunni og Hamilton kom í mark og vann titilinn með einu stigi. Massa var þar grátlega nálægt því að verða heimsmeistari á heimavelli. Síðasta keppni tímabilsins í Abú Dabí verður 250. keppni Massa. Massa þakkaði konu sinni, föður sínum og fjölskyldu allri á blaðamannafundinum í dag. „Þetta verður tilfinningaríkur dagur í Abú Dabí þegar ég lýk ferli mínum í Formúlu 1,“ sagði Massa. Hann valdi Monza á Ítalíu vegna þess að Michael Schumacher gerði það sama og skóp þannig farveg fyrir Massa til að vera áfram hjá Ferrari. Massa verður saknað úr Formúlu 1. Vonandi er hann ekki hættur kappakstri alveg. Hann hefur áður sagt að hann myndi íhuga þátttöku í Formúlu E. Hér að neðan er yfirlit yfir feril Massa í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00 Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45 Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15 Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. 31. ágúst 2016 15:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. 8. júní 2016 16:00
Bílskúrinn: Heljarinnar björgun og hasar í Belgíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum og Lewis Hamilton vann sig upp um 18 sæti í keppni sem var full af hasar. 29. ágúst 2016 22:45
Rosberg: Það er gott að vera kominn aftur á sigurbrautina Nico Rosberg kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Hann minnkaði þar með bilið í liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna niður í níu stig. Hver sagði hvað eftir keppnina? 28. ágúst 2016 21:15
Villeneuve: FIA virðist vernda Max Verstsappen Fyrrum heimsmeistarinn Jacques Villeneuve telur dómara í Formúlu 1 veita Max Verstappen meira svigrúm en öðrum. Hann telur að FIA líti út eins og þeir séu að vernda ungstirnið. 31. ágúst 2016 15:30