Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. september 2016 12:06 Aron Einar Gunnarsson leiðir Ísland út á völlinn í Kænugarði á morgun. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var léttur og yfirvegaður á blaðamannafundi Íslands í Kænugarði í morgun þar sem strákarnir okkar hefja leik í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Fyrsti mótherjinn er Úkraína en leikið verður á tómum Ólympíuvellinum í Kænugarði. Strákarnir spiluðu ekki vináttuleik heldur æfðu saman í Frankfurt áður en haldið var til Úkraínu.Sjá einnig:Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað „Þetta er búið að vera afslappað og æfingarnar góðar og snarpar. Það er verið að koma mönnum í gang aftur eftir langt og strembið sumar. Nú er verið að koma mönnum í gírinn fyrir komandi undankeppni,“ sagði Aron Einar. Ísland verður án aðal markaskorarans, Kolbeins Sigþórssonar, sem er meiddur og getur ekki tekið þátt. Kolbeinn er algjör lykilmaður í uppspili íslenska liðsins og lang markahæstur í núverandi hóp.Aron Einar ræðir við Björn Kupiers á EM.vísir/gettyAllt small á EM „Auðvitað er vont að missa Kolbein úr liðinu. Hann er varafyrirliðinn og góður leikmaður sem stóð sig vel á EM. Svona er þetta bara en maður kemur í manns stað. Hinir framherjarnir okkar hafa unnið hörðum höndum að því að komast í liðið þannig nú fá þeir tækifæri til að berjast fyrir sæti í liðinu,“ sagði Aron Einarþ „Samkeppnin er mikil í liðinu sem er heilbrigt. Ég veit það fyrir víst að hinir framherjarnir eru tilbúnir og klárir að spila vel fyrir liðið.“ Eins og svo margir aðrir blaðamenn vildu þeir úkraínsku vita hvernig í ósköpunum strákarnir okkar náðu þessum rosalega árangri á EM í sumar þar sem Ísland komst í átta liða úrslitin. „Það small eiginlega allt saman þegar við komum til Frakklands,“ sagði Aron Einar og sagði áhugaverða smásögu af einni æfingu rétt fyrir mót. „Við vorum á æfingu fyrir EM þar sem við vorum að æfa varnarleikinn og eftir æfinguna kom einn af reyndustu leikmönnum varnarmönnum liðsins til mín og sagði að hann hefði fundið fyrir því að eitthvað hefði smollið.“ „Svo gekk allt okkur í haginn. Stuðningsmennirnir voru frábærir og leikmennirnir lögðu mikið á sig, meira að segja þeir sem spiluðu ekkert. Það er erfitt að útskýra þetta en þegar allir róa í sömu átt er hægt að gera góða hluti og það er nákvæmlega það sem gerðist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00 Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Kári: Ronaldo hafði rangt fyrir sér Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar geta spilað mun betur en á EM þar sem liðið sló í gegn. 2. september 2016 10:30 Birkir Már: Frábært að hitta hópinn Birkir Már Sævarsson segir alltaf frábært að hitta félaga sína í íslenska fótboltalandsliðinu. 3. september 2016 21:15 Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var léttur og yfirvegaður á blaðamannafundi Íslands í Kænugarði í morgun þar sem strákarnir okkar hefja leik í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Fyrsti mótherjinn er Úkraína en leikið verður á tómum Ólympíuvellinum í Kænugarði. Strákarnir spiluðu ekki vináttuleik heldur æfðu saman í Frankfurt áður en haldið var til Úkraínu.Sjá einnig:Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað „Þetta er búið að vera afslappað og æfingarnar góðar og snarpar. Það er verið að koma mönnum í gang aftur eftir langt og strembið sumar. Nú er verið að koma mönnum í gírinn fyrir komandi undankeppni,“ sagði Aron Einar. Ísland verður án aðal markaskorarans, Kolbeins Sigþórssonar, sem er meiddur og getur ekki tekið þátt. Kolbeinn er algjör lykilmaður í uppspili íslenska liðsins og lang markahæstur í núverandi hóp.Aron Einar ræðir við Björn Kupiers á EM.vísir/gettyAllt small á EM „Auðvitað er vont að missa Kolbein úr liðinu. Hann er varafyrirliðinn og góður leikmaður sem stóð sig vel á EM. Svona er þetta bara en maður kemur í manns stað. Hinir framherjarnir okkar hafa unnið hörðum höndum að því að komast í liðið þannig nú fá þeir tækifæri til að berjast fyrir sæti í liðinu,“ sagði Aron Einarþ „Samkeppnin er mikil í liðinu sem er heilbrigt. Ég veit það fyrir víst að hinir framherjarnir eru tilbúnir og klárir að spila vel fyrir liðið.“ Eins og svo margir aðrir blaðamenn vildu þeir úkraínsku vita hvernig í ósköpunum strákarnir okkar náðu þessum rosalega árangri á EM í sumar þar sem Ísland komst í átta liða úrslitin. „Það small eiginlega allt saman þegar við komum til Frakklands,“ sagði Aron Einar og sagði áhugaverða smásögu af einni æfingu rétt fyrir mót. „Við vorum á æfingu fyrir EM þar sem við vorum að æfa varnarleikinn og eftir æfinguna kom einn af reyndustu leikmönnum varnarmönnum liðsins til mín og sagði að hann hefði fundið fyrir því að eitthvað hefði smollið.“ „Svo gekk allt okkur í haginn. Stuðningsmennirnir voru frábærir og leikmennirnir lögðu mikið á sig, meira að segja þeir sem spiluðu ekkert. Það er erfitt að útskýra þetta en þegar allir róa í sömu átt er hægt að gera góða hluti og það er nákvæmlega það sem gerðist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00 Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Kári: Ronaldo hafði rangt fyrir sér Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar geta spilað mun betur en á EM þar sem liðið sló í gegn. 2. september 2016 10:30 Birkir Már: Frábært að hitta hópinn Birkir Már Sævarsson segir alltaf frábært að hitta félaga sína í íslenska fótboltalandsliðinu. 3. september 2016 21:15 Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00
Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00
Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53
Kári: Ronaldo hafði rangt fyrir sér Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar geta spilað mun betur en á EM þar sem liðið sló í gegn. 2. september 2016 10:30
Birkir Már: Frábært að hitta hópinn Birkir Már Sævarsson segir alltaf frábært að hitta félaga sína í íslenska fótboltalandsliðinu. 3. september 2016 21:15
Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn