Rihanna og Drake komin með para húðflúr 5. september 2016 10:30 GLAMOUR/GETTY Miklar vangaveltur hafa verið upp á síðkastið hvort Rihanna og Drake séu par eða bara vinir. Þau vöktu athygli þegar Drake reynda að lauma kossi á Rihönnu upp á sviði á VMA´s verðlauna afhendingunni fyrir stuttu og síðan þá hafa fjölmiðlar fylgst grannt með þeim til þess að komast að því hvort þau séu í raun og veru par. Það er ýmislegt sem bendir til þess að þau séu saman og nýjasta vísbendingin er sú að þau fengu sér alveg eins húðflúr í vikunni. Rihanna frumsýndi sitt húðflúr í síðustu viku en það er á fætinum og er teikning af hákarli í felulitum. Glöggir aðdáendur tóku svo eftir því á föstudaginn á tónleikum Drake að hann var kominn með alveg eins húðflúr á hendina. Húðflúrari birtir mynd af nýjasta húðflúri Rihönnu.glamour/skjáskotDrake sýnir nýja húðflúrið sitt á tónleikum á föstudaginn.glamour/gettyglamour/skjáskotDrake reynir að kyssa Rihönnuglamour/getty Húðflúr Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour
Miklar vangaveltur hafa verið upp á síðkastið hvort Rihanna og Drake séu par eða bara vinir. Þau vöktu athygli þegar Drake reynda að lauma kossi á Rihönnu upp á sviði á VMA´s verðlauna afhendingunni fyrir stuttu og síðan þá hafa fjölmiðlar fylgst grannt með þeim til þess að komast að því hvort þau séu í raun og veru par. Það er ýmislegt sem bendir til þess að þau séu saman og nýjasta vísbendingin er sú að þau fengu sér alveg eins húðflúr í vikunni. Rihanna frumsýndi sitt húðflúr í síðustu viku en það er á fætinum og er teikning af hákarli í felulitum. Glöggir aðdáendur tóku svo eftir því á föstudaginn á tónleikum Drake að hann var kominn með alveg eins húðflúr á hendina. Húðflúrari birtir mynd af nýjasta húðflúri Rihönnu.glamour/skjáskotDrake sýnir nýja húðflúrið sitt á tónleikum á föstudaginn.glamour/gettyglamour/skjáskotDrake reynir að kyssa Rihönnuglamour/getty
Húðflúr Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour