Buðu Craig 17 milljarða fyrir að leika Bond tvisvar í viðbót Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2016 22:35 Daniel Craig. Vísir/Getty Kvikmyndadeild Sony er sögð hafa boðið leikaranum Daniel Craig 150 milljónir dala, um 17 milljarðar króna, fyrir að leika ofurnjósnarann James Bond í tveimur kvikmyndum til viðbótar. Fjöldi leikara hafa verið orðaðir við hlutverkið á undaförnum mánuðum, en Craig hefur látið í ljós að hann vilji ekki leika í fleiri myndum. Þó hefur hann einnig sagt að hann áskilji sér þess réttar að skipta aftur um skoðun.Samkvæmt heimildum Radar vilja Sony frá Craig aftur til að taka upp tvær myndir með stuttu millibili. Þann tíma á að nota til að finna nýjan framtíðar-Bond. Fyrirtækið hefur ekki viljað tjá sig um fréttirnar.Sjá einnig: Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir velgengni Spectre og Skyfall hefur leikstjóri þeirra, Sam Mendes, sagt að hann muni ekki leikstýra annarri mynd um njósnarann 007. Fyrr á árinu bárust fregnir af því að undirbúningur væri hafinn fyrir tvær nýjar kvikmyndir um James Bond. Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Segir sögur með timbri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndadeild Sony er sögð hafa boðið leikaranum Daniel Craig 150 milljónir dala, um 17 milljarðar króna, fyrir að leika ofurnjósnarann James Bond í tveimur kvikmyndum til viðbótar. Fjöldi leikara hafa verið orðaðir við hlutverkið á undaförnum mánuðum, en Craig hefur látið í ljós að hann vilji ekki leika í fleiri myndum. Þó hefur hann einnig sagt að hann áskilji sér þess réttar að skipta aftur um skoðun.Samkvæmt heimildum Radar vilja Sony frá Craig aftur til að taka upp tvær myndir með stuttu millibili. Þann tíma á að nota til að finna nýjan framtíðar-Bond. Fyrirtækið hefur ekki viljað tjá sig um fréttirnar.Sjá einnig: Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir velgengni Spectre og Skyfall hefur leikstjóri þeirra, Sam Mendes, sagt að hann muni ekki leikstýra annarri mynd um njósnarann 007. Fyrr á árinu bárust fregnir af því að undirbúningur væri hafinn fyrir tvær nýjar kvikmyndir um James Bond.
Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Segir sögur með timbri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira