Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Ritstjórn skrifar 6. september 2016 11:45 Rihanna fór ekki framhjá neinum í þessum rauða Saint Laurent feld. Myndir/Getty Söngkonan og tískugoðsögnin Rihanna klæddist rauðum hjartalaga pels frá Saint Laurent á röltinu um New York á dögunum. Afskaplega sérstök flík sem aðeins Rihanna gæti klæðst. Rihanna hefur verið þekkt fyrir að taka miklar áhættur þegar að það kemur að því að klæða sig og þetta dress er svo sannarlega engin undantekning. Það er ekki hver sem er sem mundi leggja í það að fara í þennan rauða pels, hvað þá í kvöldgöngunni. Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Með toppinn í lagi Glamour
Söngkonan og tískugoðsögnin Rihanna klæddist rauðum hjartalaga pels frá Saint Laurent á röltinu um New York á dögunum. Afskaplega sérstök flík sem aðeins Rihanna gæti klæðst. Rihanna hefur verið þekkt fyrir að taka miklar áhættur þegar að það kemur að því að klæða sig og þetta dress er svo sannarlega engin undantekning. Það er ekki hver sem er sem mundi leggja í það að fara í þennan rauða pels, hvað þá í kvöldgöngunni.
Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Með toppinn í lagi Glamour