Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Ritstjórn skrifar 6. september 2016 12:30 Flottar mæðgur í pallíettu kjólum. Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn. Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Bannaðar í Kína Glamour
Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn.
Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Bannaðar í Kína Glamour