Formúlan seld á 500 milljarða króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2016 09:00 Bernie Ecclestone. vísir/getty Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. Það er bandaríska fyrirtækið Liberty Media sem ætlar að kaupa Formúluna á rúma 500 milljarða króna. CVC Capital Partners selur en það félag hefur átti meirihluta í íþróttinni síðan 2005. Bernie Ecclestone verður áfram framkvæmdastjóri en hann hefur stýrt þessari íþrótt í 40 ár. Chase Carey, aðstoðar stjórnarformaður 21st Century Fox, verður stjórnarformaður. Liberty Media er með puttana í íþróttaheiminum fyrir og á meðal annars í hafnaboltaliðinu Atlanta Braves. Eigandi félagsins er milljarðamæringurinn John Malone. Þetta er einn stærsti samningur íþróttasögunnar en á síðustu tíu árum hefur áhuginn á íþróttinni aukist mikið sem og hagnaðurinn í kringum hana. Áður en að yfirtökunni verður þurfa yfirvöld að samþykkja hana Formúla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. Það er bandaríska fyrirtækið Liberty Media sem ætlar að kaupa Formúluna á rúma 500 milljarða króna. CVC Capital Partners selur en það félag hefur átti meirihluta í íþróttinni síðan 2005. Bernie Ecclestone verður áfram framkvæmdastjóri en hann hefur stýrt þessari íþrótt í 40 ár. Chase Carey, aðstoðar stjórnarformaður 21st Century Fox, verður stjórnarformaður. Liberty Media er með puttana í íþróttaheiminum fyrir og á meðal annars í hafnaboltaliðinu Atlanta Braves. Eigandi félagsins er milljarðamæringurinn John Malone. Þetta er einn stærsti samningur íþróttasögunnar en á síðustu tíu árum hefur áhuginn á íþróttinni aukist mikið sem og hagnaðurinn í kringum hana. Áður en að yfirtökunni verður þurfa yfirvöld að samþykkja hana
Formúla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira