Telja Bieber hafa verið að „mæma“ Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2016 22:44 Justin Bieber spurði tónleikagesti hvort þeir væru ekki örugglega búnir að kaupa varning merktan sér undir lok tónleikanna í kvöld. Fjölmargir svöruðu kalli kappans og flögguðu bolum sínum og derhúfum. Vísir/Hanna Sumir tónleikagestir Justin Bieber í Kórnum í kvöld eru sannfærðir um að söngvarinn hafi þóst syngja í sumum laganna sem spiluð voru í kvöld. Veltu sumir upp hvort kveikt væri á hljóðnemanum um tíma en aðrir kunnu vel að meta sjónarspilið í Kórnum óháð því hvort Bieber hefði þóst syngja inn á milli. Tónleikarnir voru þeir fyrstu á Evróputúr kanadísku poppstjörnunnar en hann mun endurtaka tónleikana í Kórnum annað kvöld. Bieber tók 20 lög á tónleikunum og stóðu þeir yfir í um einn og hálfan klukkutíma. Hann ræddi við tónleikagesti og fór um víðan völl. Kom hann bæði inn á kristna trú sína og minnti fólk á að kaupa varning merktan sér. Tónleikagestir voru á öllum aldri þótt stúlkur á táningsaldri hafi verið mest áberandi og fjölmennasti hópurinn. Lagalisti Bieber í kvöld var svo til sá sami og á Purpose-tónleikaferðalaginu sem má sjá hér að neðan.Sjá einnig: Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose tónleikaferðalaginu Hann hélt einnig á tónleika V tónleikahátíðinni í Chelmsford á Englandi í síðasta mánuði þar sem hann var sömuleiðis sakaður um að þykjast syngja.Sumir veltu fyrir sér hvort kveikt væri á hljóðnema kappans. Kveikið á mæknum #Bieber— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 8, 2016 Eygló veltir fyrir sér hvað það er að 'mæma“. Þarf maður ekki amk að þykjast vera að syngja ef maður ætlar að mæma #jbiceland— Eygló Scheving (@EygloScheving) September 8, 2016 Sigurður Atli var ánægður með sjónarspilið. Ofmetið hype og hann virtist lipsyncha rúmlega helming. Flott show samt #sorry #jbiceland— Sigurður Atli (@5igurduratli) September 8, 2016 Yngvi Eysteinsson er greinilega Spotify notandi. NB: 2 lög búin. JB er dansari og mæmari. Þetta er eins og Spotify heima+MTV-15 ár. #jbiceland— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) September 8, 2016 Sumir ræða um miðaverðið. @bjarkinn æi greyið..áttiru ekki fyrir miðanum...— Birgir Gudjonsson (@JollyVillain) September 8, 2016 Gerður Þóra sér kosti og galla við kvöldið í Kórnum. JB lyftir mæknum þegar hann nennir. Dans, svið og hljómsveit geggjuð samt. #Bieber— Gerður Þóra Björnsd. (@Gerdurthora) September 8, 2016 Guðjón Jónsson ætlar á Bieber annað kvöld. Látið ekki svona. Hann er bara að spara röddina fyrir aðaltónleikana. #jbiceland— Gudjon Jonsson (@gauiis) September 8, 2016 Hörður Ágústsson ætlar á tónleikana annað kvöld og er áhyggjufullur. Trúi ekki að Bieber sé að mæma #BieberGate #jbiceland— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2016 Dóttir Röggu fékk Pepsi og sykurmola eftir ofþornun. Dóttir mín endaði í sjúkratjaldinu... Ofþornuð og máttlaus! Fékk pepsí og sykurmola! Er orðin hress! #jbiceland #pepsi #bieber— Ragga (@Ragga0) September 8, 2016 Kristján Helgi skellti sér með syni sínum í Kórinn. Átta ára sonur minn skemmti sér vel á Justin Bieber, sjálfur hafði ég gaman að nokkrum lögum en sándið og mæmið skemmti smá... #jbiceland— Kristján Helgi (@kristjanhelgi) September 8, 2016 Salka Sól skaut á Bieber fyrir að hafa gleymt gítargripum og líkti honum við Árna Johnsen. Árna Johnsen trikkið að byrja að klappa því hann kann ekki gripin, en ég fyrirgef þer samt #loveyourself #jbiceland— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) September 8, 2016 Hún var þó augljóslega mjög ánægð með tónleikana. Þetta er ótrúlegt, þvílíkir hæfileikar sem rúmast í þessum manni. Ég er heilluð og langt leiddur Bieber aðdáandi eftir þetta #jbiceland— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) September 8, 2016 Aðalsteinn í Morgunútvarpinu hafði sína skoðuna á Bieber í kvöld. #jbiceland reyndi ekki að fela mæmið, ruglaðist þegar hann reyndi að spila á gítar og með trénaðar hreyfingar þegar hann ætlaði að dansa.— Aðalsteinn (@adalsteinnk) September 8, 2016 Inga keypti varning merktan Bieber og var afar sátt. Þessi Justin Bieber bolur sem ég keypti á 4500 kr var worth every króna. Ég sé ekki eftir neinu. #jbiceland pic.twitter.com/pXcHXsf2H8— Inga Sara (@ingasara92) September 8, 2016 Fjölmargir aðrir deildu upplifun sinni með landsmönnum á Twitter eins og sjá má að neðan. #jbiceland Tweets Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20 19 þúsund manns sungu Love Yourself með Justin Bieber Aðdáendur Justin Bieber tóku mjög vel undir þegar poppstjarnan söng slagara sinn Love Yourself í Kórnum í kvöld. 8. september 2016 21:37 Hversu vel þekkir þú Bieber? Vísir útbjó próf til að kanna Bieber þekkingu Íslendinga. 8. september 2016 11:02 Bieber fetaði í fótspor nafna síns: „What´s up Reykjavik“ Það ætlaði um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 8. september 2016 21:25 Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Sumir tónleikagestir Justin Bieber í Kórnum í kvöld eru sannfærðir um að söngvarinn hafi þóst syngja í sumum laganna sem spiluð voru í kvöld. Veltu sumir upp hvort kveikt væri á hljóðnemanum um tíma en aðrir kunnu vel að meta sjónarspilið í Kórnum óháð því hvort Bieber hefði þóst syngja inn á milli. Tónleikarnir voru þeir fyrstu á Evróputúr kanadísku poppstjörnunnar en hann mun endurtaka tónleikana í Kórnum annað kvöld. Bieber tók 20 lög á tónleikunum og stóðu þeir yfir í um einn og hálfan klukkutíma. Hann ræddi við tónleikagesti og fór um víðan völl. Kom hann bæði inn á kristna trú sína og minnti fólk á að kaupa varning merktan sér. Tónleikagestir voru á öllum aldri þótt stúlkur á táningsaldri hafi verið mest áberandi og fjölmennasti hópurinn. Lagalisti Bieber í kvöld var svo til sá sami og á Purpose-tónleikaferðalaginu sem má sjá hér að neðan.Sjá einnig: Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose tónleikaferðalaginu Hann hélt einnig á tónleika V tónleikahátíðinni í Chelmsford á Englandi í síðasta mánuði þar sem hann var sömuleiðis sakaður um að þykjast syngja.Sumir veltu fyrir sér hvort kveikt væri á hljóðnema kappans. Kveikið á mæknum #Bieber— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 8, 2016 Eygló veltir fyrir sér hvað það er að 'mæma“. Þarf maður ekki amk að þykjast vera að syngja ef maður ætlar að mæma #jbiceland— Eygló Scheving (@EygloScheving) September 8, 2016 Sigurður Atli var ánægður með sjónarspilið. Ofmetið hype og hann virtist lipsyncha rúmlega helming. Flott show samt #sorry #jbiceland— Sigurður Atli (@5igurduratli) September 8, 2016 Yngvi Eysteinsson er greinilega Spotify notandi. NB: 2 lög búin. JB er dansari og mæmari. Þetta er eins og Spotify heima+MTV-15 ár. #jbiceland— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) September 8, 2016 Sumir ræða um miðaverðið. @bjarkinn æi greyið..áttiru ekki fyrir miðanum...— Birgir Gudjonsson (@JollyVillain) September 8, 2016 Gerður Þóra sér kosti og galla við kvöldið í Kórnum. JB lyftir mæknum þegar hann nennir. Dans, svið og hljómsveit geggjuð samt. #Bieber— Gerður Þóra Björnsd. (@Gerdurthora) September 8, 2016 Guðjón Jónsson ætlar á Bieber annað kvöld. Látið ekki svona. Hann er bara að spara röddina fyrir aðaltónleikana. #jbiceland— Gudjon Jonsson (@gauiis) September 8, 2016 Hörður Ágústsson ætlar á tónleikana annað kvöld og er áhyggjufullur. Trúi ekki að Bieber sé að mæma #BieberGate #jbiceland— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2016 Dóttir Röggu fékk Pepsi og sykurmola eftir ofþornun. Dóttir mín endaði í sjúkratjaldinu... Ofþornuð og máttlaus! Fékk pepsí og sykurmola! Er orðin hress! #jbiceland #pepsi #bieber— Ragga (@Ragga0) September 8, 2016 Kristján Helgi skellti sér með syni sínum í Kórinn. Átta ára sonur minn skemmti sér vel á Justin Bieber, sjálfur hafði ég gaman að nokkrum lögum en sándið og mæmið skemmti smá... #jbiceland— Kristján Helgi (@kristjanhelgi) September 8, 2016 Salka Sól skaut á Bieber fyrir að hafa gleymt gítargripum og líkti honum við Árna Johnsen. Árna Johnsen trikkið að byrja að klappa því hann kann ekki gripin, en ég fyrirgef þer samt #loveyourself #jbiceland— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) September 8, 2016 Hún var þó augljóslega mjög ánægð með tónleikana. Þetta er ótrúlegt, þvílíkir hæfileikar sem rúmast í þessum manni. Ég er heilluð og langt leiddur Bieber aðdáandi eftir þetta #jbiceland— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) September 8, 2016 Aðalsteinn í Morgunútvarpinu hafði sína skoðuna á Bieber í kvöld. #jbiceland reyndi ekki að fela mæmið, ruglaðist þegar hann reyndi að spila á gítar og með trénaðar hreyfingar þegar hann ætlaði að dansa.— Aðalsteinn (@adalsteinnk) September 8, 2016 Inga keypti varning merktan Bieber og var afar sátt. Þessi Justin Bieber bolur sem ég keypti á 4500 kr var worth every króna. Ég sé ekki eftir neinu. #jbiceland pic.twitter.com/pXcHXsf2H8— Inga Sara (@ingasara92) September 8, 2016 Fjölmargir aðrir deildu upplifun sinni með landsmönnum á Twitter eins og sjá má að neðan. #jbiceland Tweets
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20 19 þúsund manns sungu Love Yourself með Justin Bieber Aðdáendur Justin Bieber tóku mjög vel undir þegar poppstjarnan söng slagara sinn Love Yourself í Kórnum í kvöld. 8. september 2016 21:37 Hversu vel þekkir þú Bieber? Vísir útbjó próf til að kanna Bieber þekkingu Íslendinga. 8. september 2016 11:02 Bieber fetaði í fótspor nafna síns: „What´s up Reykjavik“ Það ætlaði um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 8. september 2016 21:25 Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20
19 þúsund manns sungu Love Yourself með Justin Bieber Aðdáendur Justin Bieber tóku mjög vel undir þegar poppstjarnan söng slagara sinn Love Yourself í Kórnum í kvöld. 8. september 2016 21:37
Hversu vel þekkir þú Bieber? Vísir útbjó próf til að kanna Bieber þekkingu Íslendinga. 8. september 2016 11:02
Bieber fetaði í fótspor nafna síns: „What´s up Reykjavik“ Það ætlaði um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 8. september 2016 21:25