Önnur sería af Stranger Things staðfest Birgir Olgeirsson skrifar 31. ágúst 2016 22:22 Við fáum meira af Stranger things. Aðdáendur Netflix-þáttaraðarinnar Stranger Things geta andað rólega því efnisveitan hefur opinberað að framleiðsla á þáttaröð tvö er hafin og að hún veðri frumsýnd á næsta ári. Seinni þáttaröðin mun innihalda níu þætti, en fyrri þáttaröðin innihélt átta. Tilkynningin var í myndbandsformi þar sem heyra mátti upphafsstef þáttanna og sjá 9 frasa birtast á skjánum sem eru heiti hvers þáttar í þessari væntanlegu framhaldsþáttaröð.The adventure continues. Stranger Things 2 is coming 2017. pic.twitter.com/3H4WR3DGEj— Stranger Things (@Stranger_Things) August 31, 2016 Í viðtali við Entertainment Weekly sögðu mennirnir á bak við þættina, Duffer-bræðurnir, að fjórar nýjar persónur verða kynntar til leiks í seinni þáttaröðinni og þá verði leitað innblásturs í framhaldsmyndir sem leikstjórinn James Cameron hefur sent frá sér, en þar má nefna Aliens og Terminator 2: Judgement Day. Þá þykir nokkuð víst að persónurnar muni heimsækja á ný þann hrollvekjandi heim sem var kynntur til leiks í fyrri seríunni. Þetta skref að hefja framleiðslu á nýrri seríu af Stranger Things er afar rökrétt af Netflix þar sem sú fyrsta hlaut metáhorf hjá efnisveitunni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Aðdáendur Netflix-þáttaraðarinnar Stranger Things geta andað rólega því efnisveitan hefur opinberað að framleiðsla á þáttaröð tvö er hafin og að hún veðri frumsýnd á næsta ári. Seinni þáttaröðin mun innihalda níu þætti, en fyrri þáttaröðin innihélt átta. Tilkynningin var í myndbandsformi þar sem heyra mátti upphafsstef þáttanna og sjá 9 frasa birtast á skjánum sem eru heiti hvers þáttar í þessari væntanlegu framhaldsþáttaröð.The adventure continues. Stranger Things 2 is coming 2017. pic.twitter.com/3H4WR3DGEj— Stranger Things (@Stranger_Things) August 31, 2016 Í viðtali við Entertainment Weekly sögðu mennirnir á bak við þættina, Duffer-bræðurnir, að fjórar nýjar persónur verða kynntar til leiks í seinni þáttaröðinni og þá verði leitað innblásturs í framhaldsmyndir sem leikstjórinn James Cameron hefur sent frá sér, en þar má nefna Aliens og Terminator 2: Judgement Day. Þá þykir nokkuð víst að persónurnar muni heimsækja á ný þann hrollvekjandi heim sem var kynntur til leiks í fyrri seríunni. Þetta skref að hefja framleiðslu á nýrri seríu af Stranger Things er afar rökrétt af Netflix þar sem sú fyrsta hlaut metáhorf hjá efnisveitunni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45