Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 20:00 Glamour/getty Kántrísöngkonan Dolly Parton er mikill aðdáandi Adele og hefur í gegnum tíðina dásamað hana í viðtölum. Kántrígyðjan er ekki bara aðdáandi söngraddar Adele því á nýjustu plötu hennar, Head Over High Heels, syngur hún um augnförðun Adele "Put on my tight dress, hair teased on my head, painted my lips red, and my eyes like Adele."Parton segist elska hvernig Adele málar sig og biður litlu frænkur sínar, sem greinilega sjá um að mála hana, um að mála sig eins og Adele við hvert tækifæri sem gefst. Eitt helsta sérkenni Adele er mikil augnförðun þar sem augnblýanturinn leikur stórt hlutverk. Það er spurning hvort Parton láti þar við sitja en í viðtali breska Glamour ári 2012 var haft eftir henni að hún vilji gjarna fá tækifæri til að vinna með Adele ... það er samstarf sem við mundum við sjá verða að veruleika!Það eru margir sem eru hrifnir af augnförðun Adele ...vísir/getty Glamour Fegurð Mest lesið Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour
Kántrísöngkonan Dolly Parton er mikill aðdáandi Adele og hefur í gegnum tíðina dásamað hana í viðtölum. Kántrígyðjan er ekki bara aðdáandi söngraddar Adele því á nýjustu plötu hennar, Head Over High Heels, syngur hún um augnförðun Adele "Put on my tight dress, hair teased on my head, painted my lips red, and my eyes like Adele."Parton segist elska hvernig Adele málar sig og biður litlu frænkur sínar, sem greinilega sjá um að mála hana, um að mála sig eins og Adele við hvert tækifæri sem gefst. Eitt helsta sérkenni Adele er mikil augnförðun þar sem augnblýanturinn leikur stórt hlutverk. Það er spurning hvort Parton láti þar við sitja en í viðtali breska Glamour ári 2012 var haft eftir henni að hún vilji gjarna fá tækifæri til að vinna með Adele ... það er samstarf sem við mundum við sjá verða að veruleika!Það eru margir sem eru hrifnir af augnförðun Adele ...vísir/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour