Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 15:15 Stjarna Simone Biles hefur skinið skært eftir Ólympíuleikana þar sem hún náði að vinna sér inn fjögur Ólympíugull á seinustu vikum. Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour