Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 19:30 Naomi Campbell er auðvitað flottust í Puma-línunni. Búist er við því að ný lína Rihönnu fyrir Puma mæti í verslanir í næsta mánuði. Mikil eftirvænting er fyrir línunni enda var hún sýnd á tískuvikunni í New York í febrúar við góðar undirtektir. Til þess að kynna línuna hefur birst myndaþáttur í Vogue þar sem sjá má Naomi Campbell sitja fyrir í fötunum. Myndirnar eru einstaklega flottar og ofurfyrirsætan auðvitað stórglæsileg. Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour
Búist er við því að ný lína Rihönnu fyrir Puma mæti í verslanir í næsta mánuði. Mikil eftirvænting er fyrir línunni enda var hún sýnd á tískuvikunni í New York í febrúar við góðar undirtektir. Til þess að kynna línuna hefur birst myndaþáttur í Vogue þar sem sjá má Naomi Campbell sitja fyrir í fötunum. Myndirnar eru einstaklega flottar og ofurfyrirsætan auðvitað stórglæsileg.
Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour