i-D fjallar um íslensku hiphop-senuna Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. ágúst 2016 13:21 Breska tískuritið tekur þrjú atriði úr íslensku hiphop-senunni fyrir. Vísir/i-D Nú eru rétt tæpar tvær vikur þar til hljómsveitin Sturla Atlas hitar upp fyrir Bieber í Kórnum. Sveitin er þegar byrjuð að vekja athygli fyrir utan landsteinana en breska tískutímaritið i-D fjallar um 101 drengina í nýjasta hefti sínu. Um er að ræða sér umfjöllun um íslenskt hiphop en þar fjallar blaðið einnig um Reykjavíkurdætur og GKR. Drengirnir í Sturla Atlas eru kynntir sem skapandi hönnuðir og poppstjörnur sem séu við það að hita upp fyrir Justin Bieber. Í myndbandinu gera þeir lítið úr því að íslensk náttúra hafi fyllt þá sköpunarkrafti og segjast vera borgarbörn sem hafi alist upp við að horfa á popp- og hiphopp vídjó heima hjá sér. Reykjavíkurdætur eru öllu fjörugri. Þær segja frá því að í íslensku sjónvarpi sé í góðu lagi fyrir karlmann að tala um munngælur en ef að stelpa segi einhverjum að “sjúga á sér snípinn” verði allt vitlaust. Rapparinn GKR lýsir sjálfum sér sem viðkvæmum einstaklingi sem hafi verið alinn upp af einstæðri móður sem hlustaði á pönk og David Bowie. Hann talar svo um nafnið sitt Gaukur og segir það allt í lagi þá að bretinn kalli sig Cucumber – sem þýðir “gúrka”.Myndband i-D um íslensku hiphop-senuna má sjá hér fyrir neðan. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30. maí 2016 14:30 Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. 4. ágúst 2016 09:43 Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16. ágúst 2016 11:48 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Nú eru rétt tæpar tvær vikur þar til hljómsveitin Sturla Atlas hitar upp fyrir Bieber í Kórnum. Sveitin er þegar byrjuð að vekja athygli fyrir utan landsteinana en breska tískutímaritið i-D fjallar um 101 drengina í nýjasta hefti sínu. Um er að ræða sér umfjöllun um íslenskt hiphop en þar fjallar blaðið einnig um Reykjavíkurdætur og GKR. Drengirnir í Sturla Atlas eru kynntir sem skapandi hönnuðir og poppstjörnur sem séu við það að hita upp fyrir Justin Bieber. Í myndbandinu gera þeir lítið úr því að íslensk náttúra hafi fyllt þá sköpunarkrafti og segjast vera borgarbörn sem hafi alist upp við að horfa á popp- og hiphopp vídjó heima hjá sér. Reykjavíkurdætur eru öllu fjörugri. Þær segja frá því að í íslensku sjónvarpi sé í góðu lagi fyrir karlmann að tala um munngælur en ef að stelpa segi einhverjum að “sjúga á sér snípinn” verði allt vitlaust. Rapparinn GKR lýsir sjálfum sér sem viðkvæmum einstaklingi sem hafi verið alinn upp af einstæðri móður sem hlustaði á pönk og David Bowie. Hann talar svo um nafnið sitt Gaukur og segir það allt í lagi þá að bretinn kalli sig Cucumber – sem þýðir “gúrka”.Myndband i-D um íslensku hiphop-senuna má sjá hér fyrir neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30. maí 2016 14:30 Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. 4. ágúst 2016 09:43 Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16. ágúst 2016 11:48 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sturla Atlas droppar nýju myndbandi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum. 30. maí 2016 14:30
Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Hitar upp fyrir kanadísku poppstjörnuna í Kórnum í september. 4. ágúst 2016 09:43
Reykjavíkurdætur leita að mannlegri fórn Meðlimur Reykjavíkurdætra vildi ekki tjá sig um hver örlög fórnarinnar verði. 16. ágúst 2016 11:48