Bíll springur í loft upp í Rússlandi Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2016 14:36 Svona lagað gerist aðallega í myndum eins og Fast and Furious eða Die Hard en hér sést þegar bíll sem stendur í ljósum logum springur með gríðarlegum eldtungum og hávaða í borginni Novy Urengoy í Rússlandi fyrir nokkrum dögum. Fæstum sem urðu vitni af þessu datt í hug að svona nokkuð gæti gerst enda nokkrir allnálægt þegar bíllinn springur. Snjöllum vegfarendum sem urðu vitni af logandi bílnum ýttu honum frá öðrum bílum á meðan hann logaði, en það var eins gott fyrir þá að gera það áður en hann sprakk með þessum tilþrifum. Slökkviliðsmaður sem var að reyna að slökkva eldinn í bílnum þegar hann sprakk var fluttur á spítala með annars stigs bruna. Það gat farið miklu verr en það ef hann hefði staðið ennþá nærri bílnum. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent
Svona lagað gerist aðallega í myndum eins og Fast and Furious eða Die Hard en hér sést þegar bíll sem stendur í ljósum logum springur með gríðarlegum eldtungum og hávaða í borginni Novy Urengoy í Rússlandi fyrir nokkrum dögum. Fæstum sem urðu vitni af þessu datt í hug að svona nokkuð gæti gerst enda nokkrir allnálægt þegar bíllinn springur. Snjöllum vegfarendum sem urðu vitni af logandi bílnum ýttu honum frá öðrum bílum á meðan hann logaði, en það var eins gott fyrir þá að gera það áður en hann sprakk með þessum tilþrifum. Slökkviliðsmaður sem var að reyna að slökkva eldinn í bílnum þegar hann sprakk var fluttur á spítala með annars stigs bruna. Það gat farið miklu verr en það ef hann hefði staðið ennþá nærri bílnum.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent