Alls taka níu drengir þátt í keppninni og mættu þeir á dögunum í Keiluhöllina í Egilshöll og tjáðu sig um málið.
Hér að neðan má sjá viðtöl við strákana en þeir eru nokkuð líkir Bieber. Hann heldur tvenna tónleika í Kórnum 8. og 9. september.
Lífið á Vísi mun fjalla ítarlega um dvöl Bieber hér landi og tónleikana sjálfa.