Renault Talisman frumsýndur á laugardag Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2016 14:30 Renault Talisman er einkar vel teiknaður bíll. Renault Talisman GRANDTOUR verður frumsýndur hjá BL næstkomandi laugardag, 13. ágúst milli kl. 12 og 16. Helstu fréttir að þessum bíl eru þær að auk þess sem hann var kosinn fallegasti bíll Evrópu síðastliðið vor eru mjög góðar umsagnir bílablaðamanna og notenda á meginlandinu um hann þar sem hæst ber lof á fallega og vandaða hönnun, smíði og frágang. Sérstaða Talisman er að hann er fáanlegur með aukbúnaðaði sem nefnist 4Control sem er stýring á öllum fjórum hjólunum, það er hann beygir þá einnig afturhjólin að vissu marki sem veitir honum einstaka aksturseiginleika. Að auki eru í þeim pakka stillanlegir demparar og 19 tommu álfelgur. Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent
Renault Talisman GRANDTOUR verður frumsýndur hjá BL næstkomandi laugardag, 13. ágúst milli kl. 12 og 16. Helstu fréttir að þessum bíl eru þær að auk þess sem hann var kosinn fallegasti bíll Evrópu síðastliðið vor eru mjög góðar umsagnir bílablaðamanna og notenda á meginlandinu um hann þar sem hæst ber lof á fallega og vandaða hönnun, smíði og frágang. Sérstaða Talisman er að hann er fáanlegur með aukbúnaðaði sem nefnist 4Control sem er stýring á öllum fjórum hjólunum, það er hann beygir þá einnig afturhjólin að vissu marki sem veitir honum einstaka aksturseiginleika. Að auki eru í þeim pakka stillanlegir demparar og 19 tommu álfelgur.
Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent