Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2016 12:15 Kendall Jenner og Gigi Hadid GLAMOUR/GETTY Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum. Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour
Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum.
Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour