Ofurhetjur á Porsche Roadshow 2016 komnar til landsins Finnur Thorlacius skrifar 11. ágúst 2016 15:15 Ofurbílarnir 5 sem komnir eru til landsins í tilefni af Roadshow 2016 hjá Bílabúð Benna. Bílabúð Benna hefur fengið til landsins sportbílana Porsche Boxster GTS, 991 C4 S, Cayenne GTS, Cayenne Turbo S og Macan GTS. Tilefnið er Porsche Roadshow 2016, sem fyrirtækið stendur fyrir dagana 14. - 19. ágúst, en þar gefst þátttakendum tækifæri til að aka ofursportbílum á kappaksturbraut Kvartmíluklúbbsins undir leiðsögn sérþjálfaðs Porsche kennara. Enn eru nokkur laus pláss en lesa má nánar um viðburðinn á fésbókarsíðu Bílabúðar Benna. Einnig verða þessir bílar til sýnis á stórsýningu Porsche núna á laugardaginn og gefst þar áhugafólki tækifæri til að skoða þessa mögnuðu bíla ásamt ofurhetjunum 718 Boxster og Cayman GT4 sem verða frumsýndar. Stórsýning Porsche fer fram í Porsche salnum, laugardaginn frá kl. 12 til 16. Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent
Bílabúð Benna hefur fengið til landsins sportbílana Porsche Boxster GTS, 991 C4 S, Cayenne GTS, Cayenne Turbo S og Macan GTS. Tilefnið er Porsche Roadshow 2016, sem fyrirtækið stendur fyrir dagana 14. - 19. ágúst, en þar gefst þátttakendum tækifæri til að aka ofursportbílum á kappaksturbraut Kvartmíluklúbbsins undir leiðsögn sérþjálfaðs Porsche kennara. Enn eru nokkur laus pláss en lesa má nánar um viðburðinn á fésbókarsíðu Bílabúðar Benna. Einnig verða þessir bílar til sýnis á stórsýningu Porsche núna á laugardaginn og gefst þar áhugafólki tækifæri til að skoða þessa mögnuðu bíla ásamt ofurhetjunum 718 Boxster og Cayman GT4 sem verða frumsýndar. Stórsýning Porsche fer fram í Porsche salnum, laugardaginn frá kl. 12 til 16.
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent