Ofurhetjur á Porsche Roadshow 2016 komnar til landsins Finnur Thorlacius skrifar 11. ágúst 2016 15:15 Ofurbílarnir 5 sem komnir eru til landsins í tilefni af Roadshow 2016 hjá Bílabúð Benna. Bílabúð Benna hefur fengið til landsins sportbílana Porsche Boxster GTS, 991 C4 S, Cayenne GTS, Cayenne Turbo S og Macan GTS. Tilefnið er Porsche Roadshow 2016, sem fyrirtækið stendur fyrir dagana 14. - 19. ágúst, en þar gefst þátttakendum tækifæri til að aka ofursportbílum á kappaksturbraut Kvartmíluklúbbsins undir leiðsögn sérþjálfaðs Porsche kennara. Enn eru nokkur laus pláss en lesa má nánar um viðburðinn á fésbókarsíðu Bílabúðar Benna. Einnig verða þessir bílar til sýnis á stórsýningu Porsche núna á laugardaginn og gefst þar áhugafólki tækifæri til að skoða þessa mögnuðu bíla ásamt ofurhetjunum 718 Boxster og Cayman GT4 sem verða frumsýndar. Stórsýning Porsche fer fram í Porsche salnum, laugardaginn frá kl. 12 til 16. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent
Bílabúð Benna hefur fengið til landsins sportbílana Porsche Boxster GTS, 991 C4 S, Cayenne GTS, Cayenne Turbo S og Macan GTS. Tilefnið er Porsche Roadshow 2016, sem fyrirtækið stendur fyrir dagana 14. - 19. ágúst, en þar gefst þátttakendum tækifæri til að aka ofursportbílum á kappaksturbraut Kvartmíluklúbbsins undir leiðsögn sérþjálfaðs Porsche kennara. Enn eru nokkur laus pláss en lesa má nánar um viðburðinn á fésbókarsíðu Bílabúðar Benna. Einnig verða þessir bílar til sýnis á stórsýningu Porsche núna á laugardaginn og gefst þar áhugafólki tækifæri til að skoða þessa mögnuðu bíla ásamt ofurhetjunum 718 Boxster og Cayman GT4 sem verða frumsýndar. Stórsýning Porsche fer fram í Porsche salnum, laugardaginn frá kl. 12 til 16.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent