Danirnir kunna að klæða sig Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2016 12:15 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér! Glamour Tíska Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér!
Glamour Tíska Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour