North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2016 16:45 North West er algjört krútt, meira að segja þegar hún er í Balenciaga stígvélum af mömmu sinni. Unga smekkkonan North West er greinilega dóttir foreldra sinna, Kim Kardashian og Kanye West, en hún er strax byrjuð að stelast í fataskápinn hjá mömmu sinni. Kim birti mynd á Instagram síðu sinni þar sem North var að prófa himinháa Balenciaga stígvél. North var alltof lítil fyrir stígvélin en hún þurfti að liggja á gólfinu til þess að reyna að fara í þau. Didn't think it would happen this soon...my baby girl stealing my shoes. At least she has good taste #Balenciaga A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 15, 2016 at 1:09pm PDT Mest lesið Allt er vænt sem vel er grænt Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour
Unga smekkkonan North West er greinilega dóttir foreldra sinna, Kim Kardashian og Kanye West, en hún er strax byrjuð að stelast í fataskápinn hjá mömmu sinni. Kim birti mynd á Instagram síðu sinni þar sem North var að prófa himinháa Balenciaga stígvél. North var alltof lítil fyrir stígvélin en hún þurfti að liggja á gólfinu til þess að reyna að fara í þau. Didn't think it would happen this soon...my baby girl stealing my shoes. At least she has good taste #Balenciaga A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 15, 2016 at 1:09pm PDT
Mest lesið Allt er vænt sem vel er grænt Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour