Frank Ocean gefur út sjónræna plötu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. ágúst 2016 10:47 Biðin langa virðist loks vera á enda. Vísir/Getty R&B aðdáendur úti um allan heim geta tekið gleði sína á ný, því söngvarinn Frank Ocean hefur gefið út nýtt efni. Sjónræna platan Endless var frumsýnd á heimasíðu Ocean í nótt. Ekki er vitað hvort þetta sé platan sem aðdáendur hafa beðið eftir, en von er á fleiru frá honum um helgina. Endless er 45 mínútna vídeó listaverk sem er leikstýrt af Francisco Soriano. Ekki er vitað hvort þetta sé platan sem Ocean hefur verið að ýja að í rúmt ár. Þegar Ocean tilkynnti að hann gæfi út nýja plötu sagðist hann vera með tvær útgáfur af henni í farteskinu. Sú plata var með vinnutitilinn Boys Don‘t Cry og var sagt að hún ætti að koma út fyrir tveim vikum síðan. Rolling Stone greinir frá því að Endless sé aðskilið verkefni og að von sé á nýju plötunni um helgina. Hægt er að horfa á plötuna á Apple Music en þar er hlustendum sagt að hafa augun opin fyrir meiru frá Frank um helgina.“ENDLESS”A film by Frank Ocean.Now on Apple Music. #ENDLESShttps://t.co/IKMm2PNsUH pic.twitter.com/nlLxXoQ296— Apple Music (@AppleMusic) August 19, 2016 Tónlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
R&B aðdáendur úti um allan heim geta tekið gleði sína á ný, því söngvarinn Frank Ocean hefur gefið út nýtt efni. Sjónræna platan Endless var frumsýnd á heimasíðu Ocean í nótt. Ekki er vitað hvort þetta sé platan sem aðdáendur hafa beðið eftir, en von er á fleiru frá honum um helgina. Endless er 45 mínútna vídeó listaverk sem er leikstýrt af Francisco Soriano. Ekki er vitað hvort þetta sé platan sem Ocean hefur verið að ýja að í rúmt ár. Þegar Ocean tilkynnti að hann gæfi út nýja plötu sagðist hann vera með tvær útgáfur af henni í farteskinu. Sú plata var með vinnutitilinn Boys Don‘t Cry og var sagt að hún ætti að koma út fyrir tveim vikum síðan. Rolling Stone greinir frá því að Endless sé aðskilið verkefni og að von sé á nýju plötunni um helgina. Hægt er að horfa á plötuna á Apple Music en þar er hlustendum sagt að hafa augun opin fyrir meiru frá Frank um helgina.“ENDLESS”A film by Frank Ocean.Now on Apple Music. #ENDLESShttps://t.co/IKMm2PNsUH pic.twitter.com/nlLxXoQ296— Apple Music (@AppleMusic) August 19, 2016
Tónlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira