Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. ágúst 2016 10:42 Næst síðasta lagið í Island Song seríu Ólafs Arnalds er ekki af verri endanum. Lagið kom út í gær, á frídegi verslunarmanna, og skartar engri annarri en Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur söngkonu Of Monsters and Men á hljóðnemanum. Lagið er tekið upp á hennar æskuslóðum en hún ólst upp á Garði á Reykjanesi. Lagið heitir Particles og er falleg píanóballaða sem er einhvers staðar mitt á milli höfundarstíls Ólafs og Nönnu. Lagið og myndbandið er hljóðritað í einni töku inn í vitanum á Garði ásamt strengjakvartett. Hljómur vitans og stemning gerir upplifunina ógleymanlega.Þetta magnaða lag má sjá hér og heyra að ofan.Hér er Nanna 16 ára við vitann í Garði. Á þeim tíma kallaði hún sig Josie og hafði ekki hljómsveit á bakvið sig.VísirMótaði sköpunargáfuna að alast upp á GarðiBaldvin Z leikstýrði myndbandinu en hann er í samvinnu við Ólaf að vinna kvikmyndina Island Songs sem mun sýna frá sjö heimsóknum Ólafs Arnalds í sumar víðs vegar um landið en á hverjum stað vinnur hann með tónlistarfólki sem tengjast þeim stað með einhverjum hætti. Á heimasíðu Island Songs segir Nanna að það hafi mótað sköpunargáfu hennar að hafa alist upp á Garði. Hún lýsir þar endurkomu sinni til æskuslóðanna sem róandi upplifun en að hún minnist einnig varnarleysisins sem hún upplifði þar sem krakki. „Það var ekki mikið að gera og mikill tími sem fór í einveru og í það að hugsa. Ég eyddi tíma mínum í að leika með steina við sjóinn og í það að segja draugasögur til hinna krakkanna. Stundum hjólaði ég að vitanum þegar veðrið var gott. Ég var algjörlega skrítinn krakki sem söng fyrir mig sjálfa á leiðinni í skólann, svo fór ég inn í svefnherbergi að skóladegi loknum að skrifa niður þær hugmyndir sem ég fékk á göngunni heim. Svefnherbergið mitt var minn mest skapandi staður.“ Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00 Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. 4. júlí 2016 12:30 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11. júlí 2016 17:49 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Næst síðasta lagið í Island Song seríu Ólafs Arnalds er ekki af verri endanum. Lagið kom út í gær, á frídegi verslunarmanna, og skartar engri annarri en Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur söngkonu Of Monsters and Men á hljóðnemanum. Lagið er tekið upp á hennar æskuslóðum en hún ólst upp á Garði á Reykjanesi. Lagið heitir Particles og er falleg píanóballaða sem er einhvers staðar mitt á milli höfundarstíls Ólafs og Nönnu. Lagið og myndbandið er hljóðritað í einni töku inn í vitanum á Garði ásamt strengjakvartett. Hljómur vitans og stemning gerir upplifunina ógleymanlega.Þetta magnaða lag má sjá hér og heyra að ofan.Hér er Nanna 16 ára við vitann í Garði. Á þeim tíma kallaði hún sig Josie og hafði ekki hljómsveit á bakvið sig.VísirMótaði sköpunargáfuna að alast upp á GarðiBaldvin Z leikstýrði myndbandinu en hann er í samvinnu við Ólaf að vinna kvikmyndina Island Songs sem mun sýna frá sjö heimsóknum Ólafs Arnalds í sumar víðs vegar um landið en á hverjum stað vinnur hann með tónlistarfólki sem tengjast þeim stað með einhverjum hætti. Á heimasíðu Island Songs segir Nanna að það hafi mótað sköpunargáfu hennar að hafa alist upp á Garði. Hún lýsir þar endurkomu sinni til æskuslóðanna sem róandi upplifun en að hún minnist einnig varnarleysisins sem hún upplifði þar sem krakki. „Það var ekki mikið að gera og mikill tími sem fór í einveru og í það að hugsa. Ég eyddi tíma mínum í að leika með steina við sjóinn og í það að segja draugasögur til hinna krakkanna. Stundum hjólaði ég að vitanum þegar veðrið var gott. Ég var algjörlega skrítinn krakki sem söng fyrir mig sjálfa á leiðinni í skólann, svo fór ég inn í svefnherbergi að skóladegi loknum að skrifa niður þær hugmyndir sem ég fékk á göngunni heim. Svefnherbergið mitt var minn mest skapandi staður.“
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00 Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. 4. júlí 2016 12:30 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11. júlí 2016 17:49 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Fleiri fréttir „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00
Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41
Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. 4. júlí 2016 12:30
Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35
Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11. júlí 2016 17:49