Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 14:30 Raf Simons var áður hjá Dior en hann hætti þar fyrir næstum því ári. Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim. Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour
Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim.
Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour