Louis Vuitton 195 ára í dag Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2016 15:30 Falleg Louis Vuitton taska á götum Parísar. GLAMOUR/GETTY Í dag hefði Louis Vuitton, tískufrömuðurinn og stofnandi eins stærsta tískuveldis nútímans orðið 195 ára. Jafnvel þó það þekki kannski ekki allir sögu Vuitton kannast þó lang flestir við lógó merkisins. LV lógóið var hannað af George Vuitton, syni Louis, árið 1896 sem liður í markaðssetningu á ferðatöskunum þeirra. Enn þann dag í dag, 120 árum sienna er þetta eitt þekktasta lógó samtímans og ferðatöskurnar ennþá vinsæl lúxus vara. Tískuhúsið hefur tekið tímabil til skiptis þar sem mikið er notast við lógóið og þegar minna fer fyrir því. Síðan að Nicolas Ghesquière tók við sem yfirhönnuður hefur lógóið verið meira áberandi en á árunum á undan. Hans teymi hannaði meðal annars skó fyrir vor línu sína 2015 með sínu víðfræga lógói sem slógu rækilega í gegn. Glamour tók saman nokkrar myndir af sögu Vuitton í tilefni dagsins.Ítalska leikkonan með Louis Vuitton töskurnar sínar í París árið 1960.GettyLouis Vuitton auglýsing frá árinu 1901.Gömul Louis Vuitton verslun í ParísLouis Vuitton taska í götutískunni á tískuvikunni í ParísNýjasta herralína Louis Vuitton.Falleg taska á götum Parísar.Diane Kruger með sína Louis Vuitton tösku.Úr haustlínu Luis Vuitton 2015. Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Olivia Wilde eignast sitt annað barn Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour
Í dag hefði Louis Vuitton, tískufrömuðurinn og stofnandi eins stærsta tískuveldis nútímans orðið 195 ára. Jafnvel þó það þekki kannski ekki allir sögu Vuitton kannast þó lang flestir við lógó merkisins. LV lógóið var hannað af George Vuitton, syni Louis, árið 1896 sem liður í markaðssetningu á ferðatöskunum þeirra. Enn þann dag í dag, 120 árum sienna er þetta eitt þekktasta lógó samtímans og ferðatöskurnar ennþá vinsæl lúxus vara. Tískuhúsið hefur tekið tímabil til skiptis þar sem mikið er notast við lógóið og þegar minna fer fyrir því. Síðan að Nicolas Ghesquière tók við sem yfirhönnuður hefur lógóið verið meira áberandi en á árunum á undan. Hans teymi hannaði meðal annars skó fyrir vor línu sína 2015 með sínu víðfræga lógói sem slógu rækilega í gegn. Glamour tók saman nokkrar myndir af sögu Vuitton í tilefni dagsins.Ítalska leikkonan með Louis Vuitton töskurnar sínar í París árið 1960.GettyLouis Vuitton auglýsing frá árinu 1901.Gömul Louis Vuitton verslun í ParísLouis Vuitton taska í götutískunni á tískuvikunni í ParísNýjasta herralína Louis Vuitton.Falleg taska á götum Parísar.Diane Kruger með sína Louis Vuitton tösku.Úr haustlínu Luis Vuitton 2015.
Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Olivia Wilde eignast sitt annað barn Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour