Porsche Cayenne Coupe á leiðinni Finnur Thorlacius skrifar 5. ágúst 2016 14:58 Coupe útfærsla Porsche Cayenne. Núverandi kynslóð Porsche Cayenne er að verða 7 ára gömul og nú kynslóð hans er rétt handan við hornið. En þó ekki bara í einni útlitsgerð, heldur hefur einnig heyrst að Coupe-gerð af Cayenne sé í smíðum. Það fékkst eiginlega staðfest með þessum myndum sem náðust af bíl í prófunum sem líklega er umtalaður Cayenne Coupe. Það kemur svo sem ekki á óvart að Porsche komi fram með Cayenne Coupe, en bæði BMW og Benz hafa komið fram með jeppa sína með þessu lagi. Það eru bílarnir BMW X6 og Mercedes Benzs GLE Coupe og hafa þeir báðir selst vel. Gera má ráð fyrir að innanrými Cayenne Coupe verði eins og í hefðbundnum Cayenne, enda er eini munurinn á þessum bílum líklega fólginn í lækkaðri þaklínu að aftanverðu. Ný kynslóð Cayenne kemur á næsta ári og þá sem 2018 árgerð. Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent
Núverandi kynslóð Porsche Cayenne er að verða 7 ára gömul og nú kynslóð hans er rétt handan við hornið. En þó ekki bara í einni útlitsgerð, heldur hefur einnig heyrst að Coupe-gerð af Cayenne sé í smíðum. Það fékkst eiginlega staðfest með þessum myndum sem náðust af bíl í prófunum sem líklega er umtalaður Cayenne Coupe. Það kemur svo sem ekki á óvart að Porsche komi fram með Cayenne Coupe, en bæði BMW og Benz hafa komið fram með jeppa sína með þessu lagi. Það eru bílarnir BMW X6 og Mercedes Benzs GLE Coupe og hafa þeir báðir selst vel. Gera má ráð fyrir að innanrými Cayenne Coupe verði eins og í hefðbundnum Cayenne, enda er eini munurinn á þessum bílum líklega fólginn í lækkaðri þaklínu að aftanverðu. Ný kynslóð Cayenne kemur á næsta ári og þá sem 2018 árgerð.
Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent