Klæðum okkur í liti um helgina Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2016 16:00 Glamour/Getty Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar! Glamour Tíska Mest lesið Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Flatbotna skór í aðalhlutverki Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour
Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar!
Glamour Tíska Mest lesið Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Flatbotna skór í aðalhlutverki Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour