Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Karl Lúðvíksson skrifar 8. ágúst 2016 14:00 Laxateljarar gefa góðar uplýsingar um stærð laxagöngunnar. Þessi er í Langá á Mýrum. Mynd: www.vaki.is Riverwatcher er eitt þekktasta vörumerkið í heiminum í laxateljurum og hefur þróun og framleiðsla vakið mikla athygli. Nú þegar eru laxateljarar í mörgum ám á Íslandi sem gefa bæði landeigendum og leigutökum góðar upplýsingar um stöðuna á laxgengd. Teljararnir eru til í nokkrum útfærslum en sá einfaldasti gefur þér tölu á fjölda fiska sem gengur í ánna og svo er hægt að fá búnað sem tekur skuggamynd af hverjum laxi. Fullkomnasti búnaðurinn er svo að taka ljósmyndir og hreyfðar myndir af laxinum í teljaranum og er það nokkuð mögnuð sjón. Í Búðarfossi í Þjórsá er laxateljarni með netmyndavél og það er hægt að fylgjast með því í rauntíma þegar laxinn er að fara í gegn. Þú getur skoðað myndbandið hér ásamt því að sjá upplýsingar úr laxateljurum úr fleiri ám. Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði
Riverwatcher er eitt þekktasta vörumerkið í heiminum í laxateljurum og hefur þróun og framleiðsla vakið mikla athygli. Nú þegar eru laxateljarar í mörgum ám á Íslandi sem gefa bæði landeigendum og leigutökum góðar upplýsingar um stöðuna á laxgengd. Teljararnir eru til í nokkrum útfærslum en sá einfaldasti gefur þér tölu á fjölda fiska sem gengur í ánna og svo er hægt að fá búnað sem tekur skuggamynd af hverjum laxi. Fullkomnasti búnaðurinn er svo að taka ljósmyndir og hreyfðar myndir af laxinum í teljaranum og er það nokkuð mögnuð sjón. Í Búðarfossi í Þjórsá er laxateljarni með netmyndavél og það er hægt að fylgjast með því í rauntíma þegar laxinn er að fara í gegn. Þú getur skoðað myndbandið hér ásamt því að sjá upplýsingar úr laxateljurum úr fleiri ám.
Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði