„Algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júlí 2016 16:30 Sindri Freyr er 22 ára. „Ég verð að spila á þjóðhátíð með bandinu mínu á laugardeginum klukkan níu og það er algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna, en ég mun einnig taka nokkur þekkt cover lög sem allir geta sungið með,“ segir Eyjapeyinn Sindri Freyr Guðjónsson sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Sindri er 22 ára og stundar nám við Háskóla Íslands í viðskiptafræði. Sindri hefur verið duglegur við að gefa út ný lög og heitir nýjasta lag hans Turn It Back Around. Lagið verður á næstu plötu Sindra, Way I´m Feeling sem kemur út eftir Þjóðhátíð. „Svo verð ég með bandinu mínu einnig á litlasviðinu á laugardagsnóttina, það er alltaf góð stemmingin á litlasviðinu, hljómsveitirnar þar eru yfirleitt að spila langt fram eftir morgni lög sem allir kunna. Þar er ekta ballstemming en ég gerði þetta alltaf með skólahljómsveit sem ég var.“ Hér að neðan má hlusta á nýjasta lag Sindra. Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Ég verð að spila á þjóðhátíð með bandinu mínu á laugardeginum klukkan níu og það er algjör draumur að geta spilað sín eigin lög fyrir brekkuna, en ég mun einnig taka nokkur þekkt cover lög sem allir geta sungið með,“ segir Eyjapeyinn Sindri Freyr Guðjónsson sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Sindri er 22 ára og stundar nám við Háskóla Íslands í viðskiptafræði. Sindri hefur verið duglegur við að gefa út ný lög og heitir nýjasta lag hans Turn It Back Around. Lagið verður á næstu plötu Sindra, Way I´m Feeling sem kemur út eftir Þjóðhátíð. „Svo verð ég með bandinu mínu einnig á litlasviðinu á laugardagsnóttina, það er alltaf góð stemmingin á litlasviðinu, hljómsveitirnar þar eru yfirleitt að spila langt fram eftir morgni lög sem allir kunna. Þar er ekta ballstemming en ég gerði þetta alltaf með skólahljómsveit sem ég var.“ Hér að neðan má hlusta á nýjasta lag Sindra.
Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira