Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Besta bjútí grínið Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Besta bjútí grínið Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour