Glowie frumsýnir myndband við lagið No Lie Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2016 12:18 Myndbandið var frumsýnt á Kexi Hosteli í gærkvöldi. Söngkonan Glowie frumsýndi í gær tónlistarmyndbandið við lagið „No Lie“ sem hefur ómað á flestum útvarpsstöðvum landsins í allt sumar. Myndbandið var frumsýnt á Kexi Hosteli í gærkvöldi. Glowie, eða Sara Pétursdóttir, sagði í samtali við Fréttablaðið að heilmikil vinna hafi verið í gerð myndbandsins. „Ég fékk hugmyndina þegar við vorum að semja lagið. Þetta er algjört draumamyndband fyrir mig, retróstíll og mjög sumarlegt. Ég vildi sýna minn stíl og hver ég er.“ Saga Sig leikstýrir tónlistarmyndbandinu þar sem Glowie leikur ásamt vinkonum sínum. Stella Björt Bergmann Gunnarsdóttir sá um stílíseringu. „Meirihlutinn af fötunum í myndbandinu koma bara beint úr fataskápnum hennar Stellu eða úr Spúútnik. Stíllinn er alveg gjörsamlega retró alla leiðina í gegn og ég fíla það ótrúlega vel. Þetta er „old school“ og töff,“ segir Glowie. Tónlist Tengdar fréttir Skiptir öllu að hafa trú á sjálfri sér Glowie gefur út tónlistarmyndband á morgun við lagið "No Lie“. Með leikstjórn fór Saga Sig. Í haust ætlar Glowie að kynna afrakstur erfiðisins í Bandaríkjunum í von um að koma sér á framfæri.. 21. júlí 2016 09:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Söngkonan Glowie frumsýndi í gær tónlistarmyndbandið við lagið „No Lie“ sem hefur ómað á flestum útvarpsstöðvum landsins í allt sumar. Myndbandið var frumsýnt á Kexi Hosteli í gærkvöldi. Glowie, eða Sara Pétursdóttir, sagði í samtali við Fréttablaðið að heilmikil vinna hafi verið í gerð myndbandsins. „Ég fékk hugmyndina þegar við vorum að semja lagið. Þetta er algjört draumamyndband fyrir mig, retróstíll og mjög sumarlegt. Ég vildi sýna minn stíl og hver ég er.“ Saga Sig leikstýrir tónlistarmyndbandinu þar sem Glowie leikur ásamt vinkonum sínum. Stella Björt Bergmann Gunnarsdóttir sá um stílíseringu. „Meirihlutinn af fötunum í myndbandinu koma bara beint úr fataskápnum hennar Stellu eða úr Spúútnik. Stíllinn er alveg gjörsamlega retró alla leiðina í gegn og ég fíla það ótrúlega vel. Þetta er „old school“ og töff,“ segir Glowie.
Tónlist Tengdar fréttir Skiptir öllu að hafa trú á sjálfri sér Glowie gefur út tónlistarmyndband á morgun við lagið "No Lie“. Með leikstjórn fór Saga Sig. Í haust ætlar Glowie að kynna afrakstur erfiðisins í Bandaríkjunum í von um að koma sér á framfæri.. 21. júlí 2016 09:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Skiptir öllu að hafa trú á sjálfri sér Glowie gefur út tónlistarmyndband á morgun við lagið "No Lie“. Með leikstjórn fór Saga Sig. Í haust ætlar Glowie að kynna afrakstur erfiðisins í Bandaríkjunum í von um að koma sér á framfæri.. 21. júlí 2016 09:00