Sjáðu fyrstu stikluna úr Kong: Skull Island Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2016 21:01 Brie Larson og Tom Hiddleston í Kong: Skull Island Það rignir hreinlega inn fréttum frá Comic-Con ráðstefnunni í San Diego, Bandaríkjunum. Nú í kvöld frumsýndi kvikmyndaverið Warner Bros. ásamt Legendary Pictures fyrstu stikluna úr Kong: Skull Island. Leikstjóri myndarinnar er Jordan Vogt-Roberts en með aðalhlutverk fara Tom Hiddleston, Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson, Samuel L. Jackson og John Goodman. Um er að ræða enn eina King Kong-myndina og er ætlað að vera einhverskonar forsaga þeirrar veru. Verður myndin hluti af áætlun Legendary um að stofna svokallaðan skrímsla-kvikmyndaheimi en Kong: Skull Island verður frumsýnd á næsta ári, Godzilla 2 árið 2018 og Godzilla VS. Kong árið 2020. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Það rignir hreinlega inn fréttum frá Comic-Con ráðstefnunni í San Diego, Bandaríkjunum. Nú í kvöld frumsýndi kvikmyndaverið Warner Bros. ásamt Legendary Pictures fyrstu stikluna úr Kong: Skull Island. Leikstjóri myndarinnar er Jordan Vogt-Roberts en með aðalhlutverk fara Tom Hiddleston, Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson, Samuel L. Jackson og John Goodman. Um er að ræða enn eina King Kong-myndina og er ætlað að vera einhverskonar forsaga þeirrar veru. Verður myndin hluti af áætlun Legendary um að stofna svokallaðan skrímsla-kvikmyndaheimi en Kong: Skull Island verður frumsýnd á næsta ári, Godzilla 2 árið 2018 og Godzilla VS. Kong árið 2020.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56