Maradona í sárum Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2016 12:30 Maradona og Higuaín á góðri stundu. vísir/getty Diego Maradona, einn besti fótboltamaður sögunnar, er í sárum vegna yfirvofandi sölu Napoli á framherjanum Gonzalo Higuaín til Ítalíumeistara Juventus. Sky Italia hélt því fram um helgina að Argentínumaðurinn væri búinn að standast læknisskoðun hjá Juventus og semja um kaup og kjör en hann kostar Ítalíumeistarana líklega 79 milljónir punda og verður því langdýrasti leikmaðurinn seldur innan Ítalíu. Þessi 28 ára gamli framherji skoraði 36 mörk í 35 leikjum fyrir Napoli á síðustu leiktíð og var fyrsti maðurinn sem skorar yfir 30 mörk í Seríu A í áratug. „Þetta mál með Higuaín særir mig því hann er að fara til Juventus sem er beinn samkeppnisaðili,“ skrifar Maradona á Facebok-síðu sína en Maradona er goðsögn í lifanda lífi hjá Napoli eftir að vinna tvo titla með félaginu á níunda áratug síðustu aldar. „Við getum samt ekki kennt leikmanninum um. Leikmaðurinn ber bara ábyrgð á sjálfum sér. Það eru þessir feitu viðskiptakettir sem glotta mest í þessu máli. Það hugsar enginn um stuðningsmennina,“ segir Diego Maradona. Maradona þjálfaði Higuaín frá 2008-2010 þegar hann stýrði argentínska landsliðinu en orðum hans var ekki beint að leikmanninum eins og hann segir. Hann er ósáttur með Aurelio De Laurentiis, forseta Napoli. „Ég er þreyttur á að segja þetta en í dag skiptir meiru máli að vera góður viðskiptamaður en góður forseti félags. Þetta var ekki svona þegar ég var að spila. Það er slæmt að FIFA heldur áfram að sofa,“ segir Diego Maradona. Ítalski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Sjá meira
Diego Maradona, einn besti fótboltamaður sögunnar, er í sárum vegna yfirvofandi sölu Napoli á framherjanum Gonzalo Higuaín til Ítalíumeistara Juventus. Sky Italia hélt því fram um helgina að Argentínumaðurinn væri búinn að standast læknisskoðun hjá Juventus og semja um kaup og kjör en hann kostar Ítalíumeistarana líklega 79 milljónir punda og verður því langdýrasti leikmaðurinn seldur innan Ítalíu. Þessi 28 ára gamli framherji skoraði 36 mörk í 35 leikjum fyrir Napoli á síðustu leiktíð og var fyrsti maðurinn sem skorar yfir 30 mörk í Seríu A í áratug. „Þetta mál með Higuaín særir mig því hann er að fara til Juventus sem er beinn samkeppnisaðili,“ skrifar Maradona á Facebok-síðu sína en Maradona er goðsögn í lifanda lífi hjá Napoli eftir að vinna tvo titla með félaginu á níunda áratug síðustu aldar. „Við getum samt ekki kennt leikmanninum um. Leikmaðurinn ber bara ábyrgð á sjálfum sér. Það eru þessir feitu viðskiptakettir sem glotta mest í þessu máli. Það hugsar enginn um stuðningsmennina,“ segir Diego Maradona. Maradona þjálfaði Higuaín frá 2008-2010 þegar hann stýrði argentínska landsliðinu en orðum hans var ekki beint að leikmanninum eins og hann segir. Hann er ósáttur með Aurelio De Laurentiis, forseta Napoli. „Ég er þreyttur á að segja þetta en í dag skiptir meiru máli að vera góður viðskiptamaður en góður forseti félags. Þetta var ekki svona þegar ég var að spila. Það er slæmt að FIFA heldur áfram að sofa,“ segir Diego Maradona.
Ítalski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Sjá meira