Vilja ekki Pokémon þjálfara á geislavirkt svæði Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2016 15:35 Frá Daiichi kjarnorkuverinu. Vísir/AFP Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima í Japan hafa beðið Niantic, framleiðendur Pokémon Go, um að fjarlægja alla Pokémona af hættusvæðinu í kringum orkuverið. Enn hefur enginn þjálfari reynt að komast inn á svæðið, en einhverjir Pokémon karlar hafa fundist á svæðinu. Yfirvöld í Japan hafa beðið eigendur kjarnorkuvera að auka gæslu eftir að þrír táningar laumuðust inn í kjarnorkuver í Bandaríkjunum. Þá hefur TEPCO, eigandi Daiichi kjarnorkuversins , bannað starfsmönnum sínum að spila Pokémon Go á svæðinu. Ríkisstjóri héraðsins sagði ekki gott ef fólk myndi reyna að nálgast þessa karla á svæðinu. Geislavirkni er á svæðinu eftir að flóðbylgja vegna jarðskjálfta olli verulegum skemmdum á kjarnorkuverinu. Þrisvar sinnum kom til bráðnunar í kjarnakljúfum versins og þurfti að flytja þurfti um 160 þúsund manns af svæðinu.Sjá einnig: Fimm ár frá hamförunum í Japan Leikurinn hefur valdið töluverðum fjölda slysa og hafa fjöldinn allur af leikmönnum komið sér í hættulegar aðstæður. Leikjavísir Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Kraftajötunn hellir úr skálum reiði sinnar vegna Pokémon-fíknar Kraftakarlinn Robert Frank er ekki beint sáttur við þá sem spila Pokémon Go leikinn í snjallsímum sínum. 22. júlí 2016 15:00 Attenborough lýsir Pokémon Go - Myndband Breski sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough er með rödd sem allir þekkja en dýralífsþáttaþulur og er heimsþekktur. 25. júlí 2016 12:30 Pokémon-þjálfari stóð út á götu og stöðvaði alla umferð: Sturlaðist þegar ökumaðurinn flautaði Pokémon GO, snjallsímaleikurinn ógnarvinsæli, er að gera allt vitlaust í heiminum og virðist fólk ekki geta hætt að spila. 21. júlí 2016 14:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Þórdís Lóa brast í söng í pontu Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima í Japan hafa beðið Niantic, framleiðendur Pokémon Go, um að fjarlægja alla Pokémona af hættusvæðinu í kringum orkuverið. Enn hefur enginn þjálfari reynt að komast inn á svæðið, en einhverjir Pokémon karlar hafa fundist á svæðinu. Yfirvöld í Japan hafa beðið eigendur kjarnorkuvera að auka gæslu eftir að þrír táningar laumuðust inn í kjarnorkuver í Bandaríkjunum. Þá hefur TEPCO, eigandi Daiichi kjarnorkuversins , bannað starfsmönnum sínum að spila Pokémon Go á svæðinu. Ríkisstjóri héraðsins sagði ekki gott ef fólk myndi reyna að nálgast þessa karla á svæðinu. Geislavirkni er á svæðinu eftir að flóðbylgja vegna jarðskjálfta olli verulegum skemmdum á kjarnorkuverinu. Þrisvar sinnum kom til bráðnunar í kjarnakljúfum versins og þurfti að flytja þurfti um 160 þúsund manns af svæðinu.Sjá einnig: Fimm ár frá hamförunum í Japan Leikurinn hefur valdið töluverðum fjölda slysa og hafa fjöldinn allur af leikmönnum komið sér í hættulegar aðstæður.
Leikjavísir Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Kraftajötunn hellir úr skálum reiði sinnar vegna Pokémon-fíknar Kraftakarlinn Robert Frank er ekki beint sáttur við þá sem spila Pokémon Go leikinn í snjallsímum sínum. 22. júlí 2016 15:00 Attenborough lýsir Pokémon Go - Myndband Breski sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough er með rödd sem allir þekkja en dýralífsþáttaþulur og er heimsþekktur. 25. júlí 2016 12:30 Pokémon-þjálfari stóð út á götu og stöðvaði alla umferð: Sturlaðist þegar ökumaðurinn flautaði Pokémon GO, snjallsímaleikurinn ógnarvinsæli, er að gera allt vitlaust í heiminum og virðist fólk ekki geta hætt að spila. 21. júlí 2016 14:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Þórdís Lóa brast í söng í pontu Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00
Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13
Kraftajötunn hellir úr skálum reiði sinnar vegna Pokémon-fíknar Kraftakarlinn Robert Frank er ekki beint sáttur við þá sem spila Pokémon Go leikinn í snjallsímum sínum. 22. júlí 2016 15:00
Attenborough lýsir Pokémon Go - Myndband Breski sjónvarpsmaðurinn Sir David Attenborough er með rödd sem allir þekkja en dýralífsþáttaþulur og er heimsþekktur. 25. júlí 2016 12:30
Pokémon-þjálfari stóð út á götu og stöðvaði alla umferð: Sturlaðist þegar ökumaðurinn flautaði Pokémon GO, snjallsímaleikurinn ógnarvinsæli, er að gera allt vitlaust í heiminum og virðist fólk ekki geta hætt að spila. 21. júlí 2016 14:30