Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Ritstjórn skrifar 26. júlí 2016 15:30 Fyrstu sýnishornin frá H&M og KENZO samstarfinu Fyrstu myndirnar af samstarfi H&M og KENZO hafa loksins verið birtar. Fötin fara í sölu í byrjun nóvember. Miðað við þessi sýnishorn er ljóst að aðdáendur bæði merkjanna eiga von á góðu. Litrík munstur og stórar yfirhafnir eru áberandi sem og þröngir heilgallar eru áberandi í nýju línunni en tígrisdýra munstrið er rauði þráðurinn í gegn. Eitt er víst að það munu myndast langar línur þegar fötin komast loksins á sölu í H&M búðum heimsins. Verst að íslenska H&M búðin verður ekki opnuð í tæka tíð. Greinilega mikið um munstur og stórar yfirhafnir.Skemmtileg og öðruvísi lína, ólíkt því sem áður hefur verið í öðrum samstarfsverkefnum H&M. Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Bannaðar í Kína Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour
Fyrstu myndirnar af samstarfi H&M og KENZO hafa loksins verið birtar. Fötin fara í sölu í byrjun nóvember. Miðað við þessi sýnishorn er ljóst að aðdáendur bæði merkjanna eiga von á góðu. Litrík munstur og stórar yfirhafnir eru áberandi sem og þröngir heilgallar eru áberandi í nýju línunni en tígrisdýra munstrið er rauði þráðurinn í gegn. Eitt er víst að það munu myndast langar línur þegar fötin komast loksins á sölu í H&M búðum heimsins. Verst að íslenska H&M búðin verður ekki opnuð í tæka tíð. Greinilega mikið um munstur og stórar yfirhafnir.Skemmtileg og öðruvísi lína, ólíkt því sem áður hefur verið í öðrum samstarfsverkefnum H&M.
Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Bannaðar í Kína Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour